fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Blikar ætla að koma með yfirlýsingu í dag – „Staðráðnir í að taka frumkvæðið“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 23. október 2025 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Höskuldur Gunnlaugsson fyrirliði Breiðabliks býst við hörkuleik gegn KuPS frá Finnlandi í Sambandsdeildinni í kvöld.

Liðin mætast í 2. umferð deildarkeppninnar og mikilvægt fyrir Blika að vinna á heimavelli eftir tap í fyrstu umferðinni. Heimavölulur Blika í Sambandsdeildinni er Laugardalsvöllur.

video
play-sharp-fill

„Við munum mæta staðráðnir í að taka frumkvæðið og hafa leikinn á okkar forsendum, vera hugrakkir. Við þurfum að koma með yfirlýsingu, við erum á heimavelli og ætlum að sækja til sigurs,“ segir Höskuldur við 433.is.

Um fyrsta leik Ólafs Inga Skúlasonar í starfi þjálfara Breiðabliks er að ræða.

„Teymið hefur lagt leikinn vel upp og stillt upp hvar við getum sært þá, hvað ber að varst. Ég veit almennt ekki mikið um þetta lið en ég held að styrkleikinn sé svipaður og hér svo þetta verður hörkuleikur,“ segir Höskuldur.

Ítarlegra viðtal er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Matti Villa í nýtt hlutverk

Matti Villa í nýtt hlutverk
Hide picture