fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 17. október 2025 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Amorim stjóri Manchester United er ánægður með stuðningsyfirlýsingu eigandans Sir Jim Ratcliffe á dögunum.

Þrátt fyrir að afar erfiðlega hafi gengið hjá Portúgalanum á um ári í starfi á Old Trafford sagði Ratcliffe að hann fengi traustið í allavega þrjú ár.

„Hann er alltaf að segja mér það, stundum sendir hann mér skilaboð. Það er mjög gott að fá að heyra af svona stuðningi því þetta neikvæða flýgur oft ansi hátt,“ segir Amorim um þetta.

United hefur, eins og í fyrra, gengið illa á þessari leiktíð og mætir Liverpool á Anfield á sunnudag í næsta leik.

„Það sem skiptir alltaf mestur máli er næsti leikur,“ segir Amorim brattur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Carragher svarar fyrir sig vegna gagnrýni fyrir að hjóla í Salah – „Þú og aðrir hafið gjörsamlega misskilið það“

Carragher svarar fyrir sig vegna gagnrýni fyrir að hjóla í Salah – „Þú og aðrir hafið gjörsamlega misskilið það“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Laura Woods snýr aftur eftir uppákomuna í síðustu viku

Laura Woods snýr aftur eftir uppákomuna í síðustu viku
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Umboðsmaður Sesko uppljóstrar um plan Manchester United – Þetta er árið sem á að vinna deildina

Umboðsmaður Sesko uppljóstrar um plan Manchester United – Þetta er árið sem á að vinna deildina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ískaldur Garnacho hikaði ekki þegar hann var spurður – „Nei“

Ískaldur Garnacho hikaði ekki þegar hann var spurður – „Nei“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Owen tjáir sig um málefni Salah – Segir að þetta geti haft áhrif á liðið til lengri tíma

Owen tjáir sig um málefni Salah – Segir að þetta geti haft áhrif á liðið til lengri tíma
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Virtur miðill nefnir þrjá líklega áfangastaði Salah

Virtur miðill nefnir þrjá líklega áfangastaði Salah