fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
433Sport

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 15. október 2025 17:10

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik fór þægilega áfram í 16-liða úrslit Evrópubikarsins með jafntefli í seinni leiknum gegn Subotica í Serbíu í dag.

Íslandsmeistararnir unnu fyrri leikinn á Kópavogsvelli 4-0 og því í afar vænlegri stöðu fyrir leik dagsins. Sigur í einvíginu var aldrei í hættu.

Ekkert var skorað fyrr en á 54. mínútu. Þá kom Kim Soyi Subotica yfir. Heiða Ragney Viðarsdóttir jafnaði fyrir Breiðablik á 79. mínútu.

Lokatölur 1-1 og 5-1 fyrir Blika samanlagt. Dregið verður í 16-liða úrslitin á föstudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Viðar Örn kveður Akureyri

Viðar Örn kveður Akureyri
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Einn sá besti með klásúlu og getur farið næsta sumar

Einn sá besti með klásúlu og getur farið næsta sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fór í læknisskoðun í gær en hætta við að skrifa undir

Fór í læknisskoðun í gær en hætta við að skrifa undir
433Sport
Í gær

Fyrrum framherji Arsenal að skipta um landslið – Lék einn leik fyrir England

Fyrrum framherji Arsenal að skipta um landslið – Lék einn leik fyrir England
433Sport
Í gær

Opnar sig um það þegar átta ára drengur lést í fangi hans

Opnar sig um það þegar átta ára drengur lést í fangi hans