fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
433Sport

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 15. október 2025 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fabio Paratici er snúinn aftur til Tottenham Hotspur sem yfirmaður knattspyrnuála eftir að hafa lokið 30 mánaða banni vegna bókhaldsbrota.

Ítalinn hlaut bannið í sinni fyrstu lotu hjá félaginu vegna meintra fjármálamisferla sem áttu rætur að rekja til starfstíma hans hjá Juventus snemma árs 2023.

Paratici áfrýjaði ákvörðuninni síðar, án árangurs, og steig formlega frá starfi sínu hjá Tottenham í apríl sama ár eftir tvö ár í Norður-London.

Nú er hann hins vegar kominn aftur, þar sem félagið staðfesti að Paratici taki aftur við starfinu, nú með Johan Lange sem áður starfaði hjá Aston Villa.

„Ég er himinlifandi að snúa aftur til félags sem ég elska,“ sagði Paratici í yfirlýsingu.

„Ég hef unnið með Johan, Vinai (Venkatesham) og Thomas (Frank) sem ráðgjafi síðustu mánuði og hlakka nú til að snúa aftur til London og ganga aftur til liðs við hópinn í fullu starfi.

„Ég er sannfærður um að með samvinnu við Johan getum við byggt upp sérstaka framtíð fyrir félagið og stuðningsmenn þess.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gylfi Þór gerir upp kjaftasögu sumarsins – „Hann hló af þessu sjálfur, við vorum mjög rólegir“

Gylfi Þór gerir upp kjaftasögu sumarsins – „Hann hló af þessu sjálfur, við vorum mjög rólegir“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Verður ekki seldur í janúar

Verður ekki seldur í janúar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fyrrum framherji Arsenal að skipta um landslið – Lék einn leik fyrir England

Fyrrum framherji Arsenal að skipta um landslið – Lék einn leik fyrir England
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Opnar sig um það þegar átta ára drengur lést í fangi hans

Opnar sig um það þegar átta ára drengur lést í fangi hans
433Sport
Í gær

Segir þetta stærstu mistök sín sem dómari – Allir stóru dómarnir féllu með Liverpool

Segir þetta stærstu mistök sín sem dómari – Allir stóru dómarnir féllu með Liverpool
433Sport
Í gær

Skella verðmiða á hann í kjölfar áhuga Real Madrid og enskra stórliða

Skella verðmiða á hann í kjölfar áhuga Real Madrid og enskra stórliða