fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
433Sport

Fullyrt að Heimir taki við Fylki á morgun – Kjartan Henry líka á förum?

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 14. október 2025 13:52

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Guðjónsson verður nýr þjálfari Fylkis samkvæmt Fótbolta.net.

Miðillinn segir að Heimir, sem er á förum frá FH í kjölfar þess að félagið ákvað að framlengja ekki samning hans, verði kynntur til leiks í Árbænum á morgun.

Heimir mun klára tímabilið sem þjálfari FH, en tvær umferðir eru eftir. Tekur hann svo við Fylki, sem olli miklum vonbrigðum í Lengjudeildinni í sumar, ef þetta gengur eftir.

Þá segir Fótbolti.net enn fremur að aðstoðarmaður Heimis, Kjartan Henry Finnbogason, hafi fundað með Lengjudeildarliði Njarðvík, sem er í þjálfaraleit í kjölfar brotthvarfs Gunnars Heiðars Þorvaldssonar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Viktor Daði byrjaði í fræknum sigri danska liðsins á Spáni

Viktor Daði byrjaði í fræknum sigri danska liðsins á Spáni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kærasta Erling Haaland að bugast á þessu atriði í fari hans – „Ég er orðin svo þreytt á þessu“

Kærasta Erling Haaland að bugast á þessu atriði í fari hans – „Ég er orðin svo þreytt á þessu“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Reykjavíkurmótið rúllar af stað á morgun – Svona er dagskráin

Reykjavíkurmótið rúllar af stað á morgun – Svona er dagskráin
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum Arsenal-maðurinn loks búinn að finna sér félag

Fyrrum Arsenal-maðurinn loks búinn að finna sér félag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Býður Salah að koma fyrr vegna stormsins í kringum hann

Býður Salah að koma fyrr vegna stormsins í kringum hann
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Carragher sendir frá sér afsökunarbeiðni – „En þú þarft að haga þér“

Carragher sendir frá sér afsökunarbeiðni – „En þú þarft að haga þér“
433Sport
Í gær

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“