fbpx
Þriðjudagur 14.október 2025
433Sport

Fullyrt að Heimir taki við Fylki á morgun – Kjartan Henry líka á förum?

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 14. október 2025 13:52

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Guðjónsson verður nýr þjálfari Fylkis samkvæmt Fótbolta.net.

Miðillinn segir að Heimir, sem er á förum frá FH í kjölfar þess að félagið ákvað að framlengja ekki samning hans, verði kynntur til leiks í Árbænum á morgun.

Heimir mun klára tímabilið sem þjálfari FH, en tvær umferðir eru eftir. Tekur hann svo við Fylki, sem olli miklum vonbrigðum í Lengjudeildinni í sumar, ef þetta gengur eftir.

Þá segir Fótbolti.net enn fremur að aðstoðarmaður Heimis, Kjartan Henry Finnbogason, hafi fundað með Lengjudeildarliði Njarðvík, sem er í þjálfaraleit í kjölfar brotthvarfs Gunnars Heiðars Þorvaldssonar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þorsteinn: Við erum klárlega sterkari

Þorsteinn: Við erum klárlega sterkari
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gæti endað á Old Trafford eftir fjaðrafok síðustu daga

Gæti endað á Old Trafford eftir fjaðrafok síðustu daga
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þorsteinn átti frumkvæðið að því að skipta um menn í teyminu – „Þetta eru vinir mínir og það var ekki auðvelt að ræða þessa hluti“

Þorsteinn átti frumkvæðið að því að skipta um menn í teyminu – „Þetta eru vinir mínir og það var ekki auðvelt að ræða þessa hluti“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Breytingar framundan í Meistaradeildinni – Tónlistaratriði og húllumhæ

Breytingar framundan í Meistaradeildinni – Tónlistaratriði og húllumhæ
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Höddi Magg um pistilinn: „Ég er bara orðinn rosalega þreyttur á svona afsökunum“

Höddi Magg um pistilinn: „Ég er bara orðinn rosalega þreyttur á svona afsökunum“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Var um tíma hræddur við að eyða peningum – Óttaðist hvað bræður hans myndu segja

Var um tíma hræddur við að eyða peningum – Óttaðist hvað bræður hans myndu segja
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rashford sendir pillu á United – Kennir þeim um að hafa ekki náð sínu besta fram

Rashford sendir pillu á United – Kennir þeim um að hafa ekki náð sínu besta fram