fbpx
Föstudagur 10.október 2025
433Sport

Enska stórliðið sagt undirbúa annað tilboð

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 9. október 2025 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea ætlar að endurvekja áhuga sinn á hinum unga Kenan Yildiz hjá Juventus.

Tyrkinn hefur vakið mikla athygli undanfarið, en enska stórliðið er sagt hafa gert tilboð upp á meira en 60 milljónir punda í sumar, sem Juventus hafnaði.

Samkvæmt ítalska miðlinum Gazzetta dello Sport hafa samningaviðræður milli Juventus og fulltrúa leikmannsins gengið hægt á síðustu vikum. Það gæti opnað dyrnar fyrir Chelsea til að gera annað tilboð.

Yildiz, sem er aðeins tvítugur, hefur einnig verið orðaður við Arsenal, sem og fleiri stórlið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Jafnt í Boganum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Norskur læknir með vondar fréttir fyrir Arsenal

Norskur læknir með vondar fréttir fyrir Arsenal
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bruno ætlar að afþakka Sádí Arabíu aurana í janúar

Bruno ætlar að afþakka Sádí Arabíu aurana í janúar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segist fá ótrúlega hjálp frá Aroni Einari í landsliðinu – „Ef ég hef spurningar þá er hann klár að gefa ráð“

Segist fá ótrúlega hjálp frá Aroni Einari í landsliðinu – „Ef ég hef spurningar þá er hann klár að gefa ráð“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arnar átti erfitt með að ná í menn á mánudag – Segir þá hafa verið þunna

Arnar átti erfitt með að ná í menn á mánudag – Segir þá hafa verið þunna