fbpx
Föstudagur 10.október 2025
433Sport

Gæti snúið aftur innan við tveimur árum eftir hjartastopp

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 9. október 2025 19:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tom Lockyer er byrjaður að æfa með Bristol Rovers og gæti verið á leið aftur til félagsins þar sem atvinumannaferill hans hófst.

Lockyer, sem er 30 ára gamall, hefur ekki spilað keppnisleik síðan hann fékk hjartastopp í leik með Luton gegn Bournemouth í desember 2023.

Þetta var í annað sinn á sama ári sem hann hneig niður á vellinum, en hann hneig einnig niður í úrslitaleik um sæti í ensku úrvalsdeildinni gegn Coventry.

Hann æfir nú með Bristol Rovers og gæti skrifað undir samning. Liðið spilar í ensku D-deildinni og yrði stórt fyrir það að fá Lockyer.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Jafnt í Boganum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Jafnt í Boganum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Norskur læknir með vondar fréttir fyrir Arsenal

Norskur læknir með vondar fréttir fyrir Arsenal
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bruno ætlar að afþakka Sádí Arabíu aurana í janúar

Bruno ætlar að afþakka Sádí Arabíu aurana í janúar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segist fá ótrúlega hjálp frá Aroni Einari í landsliðinu – „Ef ég hef spurningar þá er hann klár að gefa ráð“

Segist fá ótrúlega hjálp frá Aroni Einari í landsliðinu – „Ef ég hef spurningar þá er hann klár að gefa ráð“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arnar átti erfitt með að ná í menn á mánudag – Segir þá hafa verið þunna

Arnar átti erfitt með að ná í menn á mánudag – Segir þá hafa verið þunna