fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
Eyjan

Jón vill breyta þessu við hátíðleg tækifæri – „Þurfum við ekki að taka höndum saman“

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 11. september 2025 09:53

Jón Gnarr.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Gnarr, þingmaður Viðreisnar, segir það ánægjuefni að sífellt fleiri konur klæðist þjóðbúningnum við hátíðleg tækifæri. Segir hann karlana mega vera duglegri enda eigi þeir einnig búning.

Mikið finnst mér gaman að sjá hvað margar konur eru farnar að klæðast Íslenskum þjóðbúningum við hátíðleg tækifæri. Í minni æsku voru það nær einungis gamlar konur sem klæddu sig upp í upphlut, skautbúning  og peysuföt en nú eru það ekki síður ungar konur og þeim fjölgar hratt sem eiga fallegan búning sem þær hafa jafnvel saumað sér sjálfar. Þjóðlegt og glæsilegt.

Segir Jón karlmenn ekki hafa verið jafn duglegir að klæðast Íslenskum karlabúningum. 

Flestir virðast ekki einu sinni vita að þeir séu til. Það er talsvert ólíkt frændum okkar í Færeyjum sem eiga sín þjóðlegu plögg eins og konurnar. Og börnin sín.

Mynd: Facebook.

Spyr Jón af hverju þessi góði siður hafi ekki náð sömu fótfestu hér á landi ? 

Við eigum búning. Við eigum jafnvel nokkur afbrigði,“ segir Jón og bætir við að hann langi að breyta þessu.

Þurfum við ekki að taka höndum saman og hefja þjóðbúning Íslenskra karla til vegs og virðingar ? Ég er amk staðráðinn í að koma mér upp þjóðbúningi og hvet aðra karla til að kynna sér málið.

Segist Jón þiggja allar upplýsingar og leiðbeiningar séu vel þegnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Reynir Traustason: Sonja var ógleymanleg – í ævilöngu sambandi við Onassis

Reynir Traustason: Sonja var ógleymanleg – í ævilöngu sambandi við Onassis
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Guðrún vill minnka allt

Orðið á götunni: Guðrún vill minnka allt
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Svona gerir maður ekki

Orðið á götunni: Svona gerir maður ekki
Eyjan
Fyrir 1 viku

Fjármál ríkislögreglustjóra: Ítrekuð umframkeyrsla og hallarekstur – verktakagreiðslur hlaupa á milljörðum

Fjármál ríkislögreglustjóra: Ítrekuð umframkeyrsla og hallarekstur – verktakagreiðslur hlaupa á milljörðum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Árvakur vill kaupa fjölmiðla Sýnar

Orðið á götunni: Árvakur vill kaupa fjölmiðla Sýnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Nýir lánaskilmálar í kjölfar hæstaréttardóms stórkostlegt tækifæri fyrir Seðlabankann

Nýir lánaskilmálar í kjölfar hæstaréttardóms stórkostlegt tækifæri fyrir Seðlabankann
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Glæsilegur dagur íslenskra kvenna – baráttunni fyrir frelsi og réttlæti lýkur aldrei

Svarthöfði skrifar: Glæsilegur dagur íslenskra kvenna – baráttunni fyrir frelsi og réttlæti lýkur aldrei
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Laxness á náttborðinu

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Laxness á náttborðinu