fbpx
Mánudagur 12.janúar 2026
433Sport

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 22. ágúst 2025 21:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Mér fannst við spila ágætis leik. Þeir skora þetta undramark og verja svo markið með öllu sem þeir eiga. Það skilaði þessu í dag,“ sagði Hólmar Örn Eyjólfsson fyrirliði Vals við RÚV eftir 1-0 tap gegn Vestra í úrslitaleik bikarsins í dag.

Jeppe Pedersen skoraði ótrúlegt mark eins og Hólmar segir. Bróðir hans er Patrick Pedersen, markavél Vals. Hann var borinn af velli í dag og litu meiðslin alls ekki vel út.

„Við erum búnir að fá fregnir af því að hann sé illa meiddur. Það er mikil blóðtaka fyrir okkur,“ sagði Hólmar.

Patrick er markahæsti leikmaður í sögu efstu deildar á Íslandi. Hann hefur verið frábær fyrir Val í sumar og þetta er gríðarlegt áfall fyrir liðið í toppbaráttunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

„Manchester er bara í rúst“

„Manchester er bara í rúst“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Skila töfrar bikarsins seðlum í þinn vasa?

Langskotið og dauðafærið – Skila töfrar bikarsins seðlum í þinn vasa?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sviptur ökuleyfi eftir að hafa verið gripinn tvisvar í sömu vikunni

Sviptur ökuleyfi eftir að hafa verið gripinn tvisvar í sömu vikunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta væri fyrsta val Roy Keane í framtíðarstjóra United

Þetta væri fyrsta val Roy Keane í framtíðarstjóra United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tekur stjórnarmann KSÍ á teppið vegna ummæla á Facebook – „Þá er ekki alltaf gott að vera með svona orð á skrá“

Tekur stjórnarmann KSÍ á teppið vegna ummæla á Facebook – „Þá er ekki alltaf gott að vera með svona orð á skrá“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arteta fær á baukinn fyrir framkomu sína í gærkvöldi – „Hvernig kemst hann alltaf upp með þetta“

Arteta fær á baukinn fyrir framkomu sína í gærkvöldi – „Hvernig kemst hann alltaf upp með þetta“