fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 22. ágúst 2025 21:02

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vestri er bikarmeistari í fyrsta sinn eftir sigur á Val í úrslitaleik á Laugardalsvelli í kvöld.

Jeppe Pedersen kom Vestra yfir um miðbik fyrri hálfleiks með ótrúlegu skoti fyrir utan teig. Valsmenn voru mjög líklegir fyrir framan mark andstæðingsins þegar leið á hálfleikinn en kom boltanum ekki í netið.

Vestramenn börðust eins og ljón í seinni hálfleik og sigldu sigrinum heim. Valsarar fundu ekki leið framhjá þeim.

Fyrsti bikarmeistaratitill Vestra er staðreynd. Liðið er jafnframt búið að tryggja þátttökurétt í undankeppni Evrópudeildarinnar fyrir næstu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Reykjavíkurborg skipar samningateymi til að hefja uppbyggingu í Víkinni

Reykjavíkurborg skipar samningateymi til að hefja uppbyggingu í Víkinni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United komið í formlegar viðræður um kaup á belgíska markverðinum

United komið í formlegar viðræður um kaup á belgíska markverðinum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Móðir Rabiot stígur inn eftir að sonur hennar var settur til hliðar eftir slagsmál – Minnir á að Greenwood lamdi unnustu sína

Móðir Rabiot stígur inn eftir að sonur hennar var settur til hliðar eftir slagsmál – Minnir á að Greenwood lamdi unnustu sína
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hafa rætt það að skiptast á leikmönnum

Hafa rætt það að skiptast á leikmönnum