fbpx
Mánudagur 28.júlí 2025
Fréttir

Fólk eigi alls ekki að ganga á hrauninu – Erfitt að sækja fólk sem lendir í háska

Kristinn H. Guðnason
Sunnudaginn 27. júlí 2025 19:30

Gísli Rafn Ólafsson, fyrrverandi þingmaður, birti þessa mynd af ferðamönnum við hraunið. Mynd/Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á Suðurnesjum varar fólk við að ganga út á hraunið við gosstöðvarnar við Sundhnúkagígaröðina. Það geti verið lífshættulegt.

„Við viljum biðja þá sem eru á gosstöðvunum að ganga ekki á hrauninu undir neinum kringumstæðum. Það er bæði óöruggt og getur haft alvarlegar afleiðingar í för með sér fyrir líf- og heilsu viðkomandi,“ segir í tilkynningu lögreglunnar.

Ekki nóg með það að það sé stórhættulegt að ganga á hrauninu þá er takmarkað sem viðbragðsaðilar geta gert ef viðkomandi lendir í háska.

„Þar að auki geta viðbragðsaðilar ekki brugðist við með fullnægjandi hætti sökum aðstæðna. Við biðjum fólk sem er á gosstöðvunum að huga að eigið öryggi, fara varlega og höfða til þeirra sem ætlar sér út á hraunið,“ segir í tilkynningunni.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Hvora leiðina er best að keyra hringveginn? – Önnur leiðin er styttri

Hvora leiðina er best að keyra hringveginn? – Önnur leiðin er styttri
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Lögðu á miðjum vegi og á móti umferð – „Vorum næstum búin að klippa hurðina af bílnum þegar við keyrðum fram hjá“

Lögðu á miðjum vegi og á móti umferð – „Vorum næstum búin að klippa hurðina af bílnum þegar við keyrðum fram hjá“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Okur í íslensku bakaríi – „Bon apetit bankareikningurinn minn“

Okur í íslensku bakaríi – „Bon apetit bankareikningurinn minn“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dó í farþegaflugi skammt frá Íslandi – Nú veit enginn hvar líkið er niðurkomið

Dó í farþegaflugi skammt frá Íslandi – Nú veit enginn hvar líkið er niðurkomið