fbpx
Laugardagur 26.júlí 2025
433Sport

Hojlund neðarlega á listanum

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 24. júlí 2025 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rasmus Hojlund er kominn neðarlega á óskalista Juventus sem er að skoða möguleika sína fyrir næsta vetur.

Juventus vill fá inn framherja fyrir næsta tímabil en samkvæmt ítölskum miðlum er Randal Kolo Muani efstur á lista liðsins.

Kolo Muani spilaði með Juventus á láni í vetur og er að skoða það að fá hann endanlega frá Paris Saint-Germain.

Juventus er nú þegar búið að fá inn Jonathan David frá Lille á frjálsri sölu en vill fá annan mann með honum í fremstu víglínu.

Hojlund sem spilar með Manchester United er því ekki fyrsti kostur ítalska stórliðsins og er talið ólíklegt að hann semji við félagið í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Van Dijk útilokar ekki að fleiri séu á leiðinni

Van Dijk útilokar ekki að fleiri séu á leiðinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Forseti Barcelona: ,,Draumur Rashford var að spila fyrir United allan sinn feril“

Forseti Barcelona: ,,Draumur Rashford var að spila fyrir United allan sinn feril“
433Sport
Í gær

Heimsfrægur leikari ákvað að breyta um nafn – Ástæðan kemur mörgum á óvart

Heimsfrægur leikari ákvað að breyta um nafn – Ástæðan kemur mörgum á óvart
433Sport
Í gær

Víkingur undir eftir fyrri leikinn í Sambandsdeildinni

Víkingur undir eftir fyrri leikinn í Sambandsdeildinni
433Sport
Í gær

Arsenal staðfestir komu varnarmanns

Arsenal staðfestir komu varnarmanns
433Sport
Í gær

Manchester United fékk skýr svör – Ekki til sölu í sumar

Manchester United fékk skýr svör – Ekki til sölu í sumar