fbpx
Laugardagur 10.janúar 2026
Fréttir

Hulk Hogan látinn

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 24. júlí 2025 16:03

Litríkur karakter, Hulk Hogan.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölbragðaglímukappinn Hulk Hogan er látinn, 71 árs að aldri. Banamein hans var hjartaáfall. TMZ greinir frá.

Hulk Hogan átti stóran þátt í að efla vinsældir amerískrar fjölbragðaglímu með stórfenglegum tilþrifum sínum í glímuhringnum og persónulegum stíl. Hann náði einnig frama í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum.

Hogan, sem hét réttu nafni Terry Gene Bollea, var fluttur með sjúkrabíl af heimili sínu í Florida snemma í morgun (að staðartíma) á sjúkrahús. Hann lét lífið á sjúkrahúsinu skömmu síðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Hvetur ríkisstjórnina til að hætta að nota X út af barnakláminu þar – „Ekki forsvaranlegt að nota þennan miðil mínútu lengur“

Hvetur ríkisstjórnina til að hætta að nota X út af barnakláminu þar – „Ekki forsvaranlegt að nota þennan miðil mínútu lengur“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ákærður fyrir kynferðislega áreitni

Ákærður fyrir kynferðislega áreitni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hafnsögumaður fær ekki skaðabætur eftir að komið var í veg fyrir stórslys við Faxaflóa – Reynslan og menntunin vann gegn honum

Hafnsögumaður fær ekki skaðabætur eftir að komið var í veg fyrir stórslys við Faxaflóa – Reynslan og menntunin vann gegn honum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gagnrýnir langvarandi einangrun Anítu – „Getur valdið alvarlegum og jafnvel varanlegum skaða“

Gagnrýnir langvarandi einangrun Anítu – „Getur valdið alvarlegum og jafnvel varanlegum skaða“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Aldraður leigubíltjóri fær ekki rekstrarleyfi vegna gamalla vændiskaupa

Aldraður leigubíltjóri fær ekki rekstrarleyfi vegna gamalla vændiskaupa