fbpx
Laugardagur 26.júlí 2025
433Sport

Arsenal staðfestir komu varnarmanns

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 24. júlí 2025 17:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal hefur staðfest komu varnarmannsins Cristhian Mosquera sem gengur í raðir félagsins frá Valencia.

Skiptin hafa legið í loftinu í dágóðan tíma en Mosquera er miðvörður og er 21 árs gamall.

Þrátt fyrir ungan aldur hefur hann leikið 90 leiki fyrir Valencia en hann hefur verið byrjunarliðsmaður síðustu tvö tímabil.

Mosquera verður væntanlega varamaður á næsta tímabili en þeir Gabriel og William Saliba leysa hafsentastöður liðsins.

Hann er fimmti leikmaðurinn sem Arsenal fær til sín í sumarglugganum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Forseti Barcelona: ,,Draumur Rashford var að spila fyrir United allan sinn feril“

Forseti Barcelona: ,,Draumur Rashford var að spila fyrir United allan sinn feril“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vilja leikmann Liverpool en bíða eftir að aðalmaðurinn verði seldur

Vilja leikmann Liverpool en bíða eftir að aðalmaðurinn verði seldur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segja að Gyokores skrifi undir í dag

Segja að Gyokores skrifi undir í dag
433Sport
Í gær

Hafa áhyggjur af sínum manni sem sást á vinsælum skemmtistað á Ibiza – Ástarsorg gæti haft áhrif á frammistöðuna

Hafa áhyggjur af sínum manni sem sást á vinsælum skemmtistað á Ibiza – Ástarsorg gæti haft áhrif á frammistöðuna
433Sport
Í gær

Heimsfrægur leikari ákvað að breyta um nafn – Ástæðan kemur mörgum á óvart

Heimsfrægur leikari ákvað að breyta um nafn – Ástæðan kemur mörgum á óvart
433Sport
Í gær

Víkingur undir eftir fyrri leikinn í Sambandsdeildinni

Víkingur undir eftir fyrri leikinn í Sambandsdeildinni
433Sport
Í gær

Manchester United fékk skýr svör – Ekki til sölu í sumar

Manchester United fékk skýr svör – Ekki til sölu í sumar
433Sport
Í gær

Chelsea fær alvöru samkeppni

Chelsea fær alvöru samkeppni