fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433Sport

Manchester United fékk skýr svör – Ekki til sölu í sumar

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 24. júlí 2025 17:12

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aston Villa er ákveðið í því að selja ekki sóknarmanninn Ollie Watkins í sumar eftir áhuga frá Manchester United.

Þetta kemur fram í Telegraph en í frétt miðilsins er tekið fram að United hafi spurst fyrir um leikmanninn og jafnvel lagt fram tilboð.

United vill fá inn framherja fyrir næsta tímabil en miðað við þessar fréttir verður það ekki hinn 29 ára gamli Watkins.

Villa var ekki lengi að neita fyrirspurn eða tilboði United og ætlar að nota lykilmanninn í Evrópubaráttu í vetur.

Villa hefur áður neitað tilboði frá Arsenal í Watkins en það var í janúar á þessu ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

England með stórsigur: Ronaldo skoraði og Haaland setti fimm

England með stórsigur: Ronaldo skoraði og Haaland setti fimm
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Daníel Tristan: „Þetta er bara það skemmtilegasta sem ég hef gert í lífi mínu“

Daníel Tristan: „Þetta er bara það skemmtilegasta sem ég hef gert í lífi mínu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Góð frammistaða en grátleg niðurstaða í París

Góð frammistaða en grátleg niðurstaða í París
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íslenska landsliðið hreinlega rænt stigi í París – Sjáðu brotið sem var dæmt á Andra Lucas

Íslenska landsliðið hreinlega rænt stigi í París – Sjáðu brotið sem var dæmt á Andra Lucas
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Andri Lucas og Daníel Tristan ekki einu bræðurnir á vellinum í kvöld

Andri Lucas og Daníel Tristan ekki einu bræðurnir á vellinum í kvöld
433Sport
Í gær

Gátu ekkert gegn Íslandi en náðu í stig í kvöld

Gátu ekkert gegn Íslandi en náðu í stig í kvöld