fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433Sport

Newcastle gefst ekki upp og undirbýr annað tilboð

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 24. júlí 2025 15:44

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle er að undirbúa annað tilboð í sóknarmanninn Yoane Wissa sem spilar með Brentford.

Frá þessu greina nokkrir enskir miðlar en tilboði Newcastle upp á 25 milljónir punda var hafnað fyrr í sumar.

Brentford reynir allt til að halda framherjanum eftir að hafa misst bæði Christian Norgaard og Bryan Mbeumo sem spiluðu stórt hlutverk.

Talið er að Brentford vilji fá allt að 50 milljónir punda fyrir Wissa en ólíklegt er að Newcastle borgi þá upphæð.

Það verður að koma í ljós hvort samkomulag muni nást en Newcastle gæti borgað allt að 35 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arsenal sagt leiða kapphlaupið um miðjumann sem United reyndi að kaupa

Arsenal sagt leiða kapphlaupið um miðjumann sem United reyndi að kaupa
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Margir Íslendingar reiðir yfir sjónvarpinu í gærkvöldi – Sýn sendi frá sér yfirlýsingu vegna málsins

Margir Íslendingar reiðir yfir sjónvarpinu í gærkvöldi – Sýn sendi frá sér yfirlýsingu vegna málsins
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íslenska landsliðið hreinlega rænt stigi í París – Sjáðu brotið sem var dæmt á Andra Lucas

Íslenska landsliðið hreinlega rænt stigi í París – Sjáðu brotið sem var dæmt á Andra Lucas
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu sóðalegt brot og verðskuldað rautt spjald – Heppni að Jón Dagur meiddist ekki illa

Sjáðu sóðalegt brot og verðskuldað rautt spjald – Heppni að Jón Dagur meiddist ekki illa