fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
Eyjan

Gunnlaugur ráðinn deildarstjóri hjá Fastus expert

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 24. júní 2025 11:02

Gunnlaugur Magnússon

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fastus hefur ráðið Gunnlaug Magnússon í stöðu deildarstjóra tæknideildar fyrirtækisins sem ber heitið Fastus expert. Gunnlaugur mun einnig taka sæti í framkvæmdastjórn Fastus.

Gunnlaugur er menntaður verkfræðingur og síðustu ár hefur hann starfað sem forstöðumaður Skiparekstrar Eimskips. Þar áður starfaði hann um árabil hjá Marel þar sem hann gengdi ýmsum hlutverkum, eins og segir í tilkynningu.

Þetta er spennandi og um leið krefjandi verkefni í ört vaxandi fyrirtæki. Fastus expert sinnir mjög fjölbreyttum og sérhæfðum verkefnum fyrir viðskiptavini af fagmennsku og gæðum. Deildin sinnir allt frá uppsetningu og tækniviðgerðum yfir í reglubundið viðhald og eftirlitsheimsóknir. Við vinnum náið með viðskiptavinum og finnum lausnir sem tryggja áreiðanleika, hámarks árangur og rekstraröryggi. Viðskiptavinahópurinn er breiður enda þjónustum við meðal annars veitingastaði, hótel, mötuneyti, heilbrigðisstofnanir, matvöruverslanir, sjávarútveg og landbúnað,segir Gunnlaugur. 

Hjá Fastus Expert starfa 50 sérþjálfaðir tæknimenn. Við rekum stærsta þjónustuverkstæði og varahlutalager landsins á okkar sviði. Verkstæðin okkar eru staðsett í Reykjavík, Akureyri og á Selfossi, en okkur er mikilvægt að bjóða upp á þjónustu sem nær til alls landsins, segir Gunnlaugur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Reynir Traustason: Tók bara utan um stefnuvottinn og þakkaði honum fyrir að koma með bréfið

Reynir Traustason: Tók bara utan um stefnuvottinn og þakkaði honum fyrir að koma með bréfið
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Nú vaknar Vilhjálmur upp við áralangt sukk

Orðið á götunni: Nú vaknar Vilhjálmur upp við áralangt sukk
Eyjan
Fyrir 1 viku

Nýir lánaskilmálar í kjölfar hæstaréttardóms stórkostlegt tækifæri fyrir Seðlabankann

Nýir lánaskilmálar í kjölfar hæstaréttardóms stórkostlegt tækifæri fyrir Seðlabankann
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Hver er merkasti forsætisráðherra aldarinnar?

Björn Jón skrifar: Hver er merkasti forsætisráðherra aldarinnar?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Leiðtogar fylkinga Sjálfstæðisflokksins yfirbjóða hvor annan í stóryrðum vegna bensínlóðamála

Orðið á götunni: Leiðtogar fylkinga Sjálfstæðisflokksins yfirbjóða hvor annan í stóryrðum vegna bensínlóðamála
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Þrjár leiðir til að gæta íslenskra hagsmuna

Þorsteinn Pálsson skrifar: Þrjár leiðir til að gæta íslenskra hagsmuna
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Orðið á götunni: Enn bullar Binni blanki – verður að líta í eigin barm

Orðið á götunni: Enn bullar Binni blanki – verður að líta í eigin barm
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Benedikt Gíslason: Gott tækifæri til að losa heimilin við verðtrygginguna

Benedikt Gíslason: Gott tækifæri til að losa heimilin við verðtrygginguna