fbpx
Mánudagur 15.september 2025
Fréttir

Hópur drengja veittist að eldri manni

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 11. júní 2025 06:25

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjö gista fangageymslur lögreglu nú í morgunsárið en alls eru 75 verkefni skráð í kerfi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu frá klukkan 17 í gær til klukkan fimm í morgun.

Lögreglustöð 3, sem sinnir Kópavogi og Breiðholti, fékk tilkynningu um hóp drengja í gærkvöldi sem veittust að eldri manni. Að sögn lögreglu var einn drengjanna færður á lögreglustöð og kom barnavernd að málinu.

Þá var maður vistaður í fangageymslu eftir að hafa brotið rúðu í lögreglubifreið. Afskipti voru höfð af manninum þar sem hann ætlaði ekki að greiða fyrir leigubíl en sá reikningur var upp á nokkra tugi þúsunda að sögn lögreglu.

Í miðborginni var maður vistaður í fangageymslu eftir að lögregla hafði haft ítrekuð afskipti af honum vegna. Var maðurinn ölvaður og til ama að sögn lögreglu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Ný rannsókn sýnir að andlitsgrímurnar úr covid faraldrinum eru „tifandi tímasprengja“

Ný rannsókn sýnir að andlitsgrímurnar úr covid faraldrinum eru „tifandi tímasprengja“
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Veistu hvað það eru margir maurar í heiminum? – Þeir eru mjög margir

Veistu hvað það eru margir maurar í heiminum? – Þeir eru mjög margir
Fréttir
Í gær

Þrjár níræðar nunnur lögðu á flótta frá hjúkrunarheimili – Það reyndist auðvelt að finna þær

Þrjár níræðar nunnur lögðu á flótta frá hjúkrunarheimili – Það reyndist auðvelt að finna þær
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Við höfum lagt áherslu á að Grindavík sé hluti af framtíðinni en ekki fortíðinni“

„Við höfum lagt áherslu á að Grindavík sé hluti af framtíðinni en ekki fortíðinni“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mislingafaraldurinn í Evrópu heldur áfram að geisa – Óbólusettir í mestri hættu

Mislingafaraldurinn í Evrópu heldur áfram að geisa – Óbólusettir í mestri hættu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Blaðamaður Morgunblaðsins ósáttur við viðbrögð við morðinu á Kirk – Einn sagði við Snorra Másson að hann væri næstur

Blaðamaður Morgunblaðsins ósáttur við viðbrögð við morðinu á Kirk – Einn sagði við Snorra Másson að hann væri næstur