fbpx
Miðvikudagur 30.júlí 2025
Eyjan

Athugasemd frá VR vegna umfjöllunar Orðsins á götunni um launakjör verkalýðsforstjóra

Eyjan
Þriðjudaginn 10. júní 2025 15:06

Halla Gunnarsdóttir, formaður VR.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steinunn Böðvarsdóttir, sviðsstjóri samskiptasviðs VR, hefur óskað eftir því að birt verði athugasemd frá félaginu í tilefni af Orðinu á götunni sem birt var 5. júní sl.

Sjá: Orðið á götunni: Verkalýðsforstjórar kasta grjóti úr glerhúsi

Hér er athugasemdin í heild:

„Í pistlinum Orðið á götunni á Eyjunni þann 5. júní sl. var því haldið fram að formaður VR, Halla Gunnarsdóttir, fái 1,9 milljónir króna í laun fyrir formennsku í félaginu. Hið rétta er að hún er með 1.438.079 kr. á mánuði.

Halla er jafnframt varaforseti ASÍ og laun fyrir það eru 230.940 kr.

Vinsamlega athugið að upplýsingar um laun formanns VR eru birtar í ársreikningi félagsins sem birtur er í ársskýrslu á vef VR, vr.is.

Vinsamlega leiðréttið þessa umfjöllun á sama vettvangi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Æskuást

Óttar Guðmundsson skrifar: Æskuást
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Greinir heimsókn Ursulu von der Leyen og spyr hvað stjórnarandstaðan óttist

Greinir heimsókn Ursulu von der Leyen og spyr hvað stjórnarandstaðan óttist
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Lánlítil stjórnarandstaða – ætlar aftur í slag gegn þjóðinni

Orðið á götunni: Lánlítil stjórnarandstaða – ætlar aftur í slag gegn þjóðinni
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Brynhildur Guðmundsdóttir tekur við sem forstjóri Daga hf.

Brynhildur Guðmundsdóttir tekur við sem forstjóri Daga hf.
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Ferðaþjónustan á betra skilið

Thomas Möller skrifar: Ferðaþjónustan á betra skilið
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Úlfaldi úr mýflugu – margur heldur mig sig – allt í gosmóðu hjá stjórnarandstöðunni?

Svarthöfði skrifar: Úlfaldi úr mýflugu – margur heldur mig sig – allt í gosmóðu hjá stjórnarandstöðunni?