fbpx
Mánudagur 15.september 2025
Fréttir

Handtóku eftirlýstan mann sem falaðist eftir vændi í Langholtshverfi

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 8. júní 2025 19:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók mann fyrir vændiskaup í hverfi 104 í Reykjavík í dag. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu en þegar maðurinn var kominn í hendur lögreglu kom í ljós að hann var eftirlýstur fyrir annað afbrot. Var hann því færður í fangaklefa í kjölfarið.

Talsvert var um ýmis afbrot í höfuðborginni í dag. Tveir drengir, 16 ára gamlir, voru teknir keyrandi á bifreið um borgina sem þeir höfðu augljóslega ekki réttindi til.

Þá var maður handtekinn fyrir að brjótast inn í sundlaug í miðborginni og annar var handtekinn fyrir líkamsárás, vopnalagabrot og vörslu fíkniefna.

Eitthvað var um að menn væru teknir undir áhrifum undir stýri. Reynt var að stöðva einn ökuþór sem keyrði á móti umferð og á umferðarskilti í úthverfi. Sá lagði á flótta á tveimur jafnfljótum en lögreglumenn hlupu hann uppi. Hver ástæða hegðunarinnar var liggur ekki fyrir en lögreglan rannasakar málið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Líkt og 6,7 milljónir bíla væru teknir úr umferð í heilt ár 

Líkt og 6,7 milljónir bíla væru teknir úr umferð í heilt ár 
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Stefán undrast stríðsæsing í tali íslenskra ráðamanna – „Mér finnst tónninn í þessari skýrslu vera afskaplega furðulegur“

Stefán undrast stríðsæsing í tali íslenskra ráðamanna – „Mér finnst tónninn í þessari skýrslu vera afskaplega furðulegur“
Fréttir
Í gær

„Sársaukafull áminning um hversu hættulegir mislingar geta verið“

„Sársaukafull áminning um hversu hættulegir mislingar geta verið“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ráðgátan loksins leyst – Hvarf fyrir sex árum með leikjatölvuna í gangi og símann í hleðslu

Ráðgátan loksins leyst – Hvarf fyrir sex árum með leikjatölvuna í gangi og símann í hleðslu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Söng lag Britney af innlifun undir stýri og velti bílnum um leið

Söng lag Britney af innlifun undir stýri og velti bílnum um leið
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ólína verulega ósátt við athugasemdir frá Akureyri – „Það vekur furðu að verða vitni að annarri eins þröngsýni“

Ólína verulega ósátt við athugasemdir frá Akureyri – „Það vekur furðu að verða vitni að annarri eins þröngsýni“