fbpx
Laugardagur 19.júlí 2025
433Sport

Ótrúleg staða komin upp á Ítalíu – Voru fallnir en fá tækifæri til að bjarga sér

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 30. maí 2025 19:00

Úr leik Sampdoria í efstu deild á þarsíðustu leiktíð. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ótrúleg staða er komin upp í ítölsku B-deildinni, þar sem Sampdoria fær nú óvænt tækifæri til að bjarga sér frá falli, þrátt fyrir að hafa hafnað í 18. sæti.

þrjú neðstu lið deildarinnar falla en liðin í 16. og 17. sæti mætast í leik um að halda sæti sínu í deildinni. Sá leikur átti að fara fram milli Frosinone og Salernitana en sæti fyrrnefnda liðsins í deildinni er öruggt í kjölfar þess að fjögur stig voru dregin af Brescia, sem höfnuðu í 15. sæti.

Salernitana fer því upp í 16. sæti en Sampdoria tekur 17. sætið. Getur þetta sögufræga lið því bjargað sér eftir allt saman.

Brescia, auk Cittadella og Cosenza, fara því beint niður í C-deildina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Víkingur búið að kalla Daða Berg til baka úr láni frá Vestra

Víkingur búið að kalla Daða Berg til baka úr láni frá Vestra
433Sport
Í gær

Arsenal vill fara í það að selja þessa þrjá leikmenn í sumar

Arsenal vill fara í það að selja þessa þrjá leikmenn í sumar
433Sport
Í gær

Sádarnir í Newcastle tóku það ekki í mál að Isak færi til Liverpool

Sádarnir í Newcastle tóku það ekki í mál að Isak færi til Liverpool
433Sport
Í gær

Skaginn staðfestir sölu á Oliver í næst efstu deild í Póllandi

Skaginn staðfestir sölu á Oliver í næst efstu deild í Póllandi