fbpx
Miðvikudagur 18.júní 2025
433Sport

Hjarnæmt myndband þegar FH kynnti nýja treyju til leiks í gær – Styrkja Gleym mér ei

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 2. júní 2025 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FH kynnti í gær glæsilega varatreyju félagsins þar sem félagið mun styrkja samtökin Gleym mér ei.

Gleym mér ei styrktarfélag er til staðar fyrir þau sem missa á meðgöngu og í/eftir fæðingu. Tilgangur félagsins er að styrkja málefni tengt missi barna svo að lítil ljós fái að lifa áfram í minningunni.

Þetta er þriðja árið í röð sem FH gerir slíka treyju og hefur myndbandið sem fylgdi nýju treyjunni vakið mikla athyli.

Þar fer fólk yfir erfiða sögu sína, Ebba Katrín Finnsdóttir les texta og Friðrik Dór syngur.

Þetta má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Varpa fram kenningu í kjölfar brotthvarfs Jóns Þórs á Skaganum – „Hættum öllum barnaleikjum“

Varpa fram kenningu í kjölfar brotthvarfs Jóns Þórs á Skaganum – „Hættum öllum barnaleikjum“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

David Moyes reynir að fá enska landsliðsmanninn – Þarf að keppa við Mourinho

David Moyes reynir að fá enska landsliðsmanninn – Þarf að keppa við Mourinho