fbpx
Miðvikudagur 18.júní 2025
433Sport

Besta deildin: KR kom til baka og fékk aðeins á sig eitt mark

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. júní 2025 15:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrsta leik dagsins í Bestu deild karla er nú lokið en KR fékk þar Vestra í heimsókn klukkan 14:00.

Leikið var á AVIS vellinum en Vestri er það lið sem hefur komið langmest á óvart á þessu tímabili.

Vestri var fyrir leik í öðru sæti með 16 stig eftir níu leiki en KR var í því níunda með tíu stig.

Vestri komst yfir í leiknum í dag en Daði Berg Jónsson hefur spilað frábærlega í sumar og skoraði eftir 41. mínútu.

Þannig var staðan þar til á 76. mínútu en Eiður Gauti Sæbjörnsson jafnaði þá metin fyrir KR með skoti af stuttu færi innan teigs.

Atli Hrafn Andrason sá svo um að tryggja KR frábæran sigur með marki undir lok leiks og skilaði gríðarlega mikilvægum stigum í hús.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Varpa fram kenningu í kjölfar brotthvarfs Jóns Þórs á Skaganum – „Hættum öllum barnaleikjum“

Varpa fram kenningu í kjölfar brotthvarfs Jóns Þórs á Skaganum – „Hættum öllum barnaleikjum“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

David Moyes reynir að fá enska landsliðsmanninn – Þarf að keppa við Mourinho

David Moyes reynir að fá enska landsliðsmanninn – Þarf að keppa við Mourinho