fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Sævar kynntur til leiks hjá Brann

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 27. maí 2025 16:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sævar Atli Magnússon er genginn í raðir norska stórliðsins Brann. Skrifar hann undir fjögurra ára samning.

Sævar kemur frá Lyngby á frjálsri sölu, en samningur hans við danska liðið var að renna út.

Íslenski landsliðsmaðurinn hafði verið hjá Lyngby í fjögur ár, fyrst eitt tímabil í B-deildinni og svo úrvalsdeildinni, þaðan sem liðið féll á ný á dögunum.

Freyr Alexandersson er auðvitað þjálfari Brann, en hann fékk Sævar til Lyngby á sínum tíma.

Brann er í öðru sæti norsku úrvalsdeildarinnar eftir níu leiki, þremur stigum á eftir toppliði Viking en á þó leik til góða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Allt sagt á suðupunkti hjá Real Madrid – Leikmenn ekki hrifnir af Alonso og hans regluverki

Allt sagt á suðupunkti hjá Real Madrid – Leikmenn ekki hrifnir af Alonso og hans regluverki
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ætla að gera annað áhlaup og reyna að fá Mainoo í janúar

Ætla að gera annað áhlaup og reyna að fá Mainoo í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal halda að þetta sé árið þeirra – Sagan hins vegar ekki með í þeim í liði

Stuðningsmenn Arsenal halda að þetta sé árið þeirra – Sagan hins vegar ekki með í þeim í liði
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Yamal að kaupa höllina eftir skilnað Shakiru og Pique

Yamal að kaupa höllina eftir skilnað Shakiru og Pique
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Launapakki sem ekki hefur heyrst af áður og Birnir líklega sá launahæsti í sögu fótboltans á Íslandi

Launapakki sem ekki hefur heyrst af áður og Birnir líklega sá launahæsti í sögu fótboltans á Íslandi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar