fbpx
Miðvikudagur 28.maí 2025
433Sport

Staðfesta ráðninguna á Ten Hag

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 26. maí 2025 09:25

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag hefur verið ráðinn stjóri Bayer Leverkusen. Tíðindin hafa legið í loftinu en eru nú staðfest af þýska stórveldinu.

Ten Hag tekur við af Xabi Alonso, sem fer til Real Madrid. Spánverjinn hefur gert frábæra hluti með Leverkusen og gerði liðið að Þýskalandsmeistara í fyrra. Þeim tókst þó ekki að verja titilinn í ár og höfnuðu 13 stigum á eftir toppliði Bayern Munchen, þó í öðru sæti.

Ten Hag hefur verið án starfs síðan hann var látinn fara frá Manchester United í haust eftir dapurt gengi í upphafi leiktíðar. Hann vann enska bikarinn og deildabikarinn á tíma sínum hjá United, en þar áður gerði hann góða hluti með Ajax.

Hollenski stjórinn skrifar undir samning til 2027 hjá Leverkusen.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Búið að lofa Cunha treyju á Old Trafford – Ekki búið að selja þann sem er með það númer

Búið að lofa Cunha treyju á Old Trafford – Ekki búið að selja þann sem er með það númer
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Eldri kona reif sig úr að ofan fyrir framan þúsundir manna í Liverpool í gær – Atvikið vakti mikla kátínu

Eldri kona reif sig úr að ofan fyrir framan þúsundir manna í Liverpool í gær – Atvikið vakti mikla kátínu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nýir eigendur breyta um stefnu og eru í samstarfi við erlendan veðbanka

Nýir eigendur breyta um stefnu og eru í samstarfi við erlendan veðbanka
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skelfingin í Liverpool: 27 á sjúkrahúsi og fjórir alvarlega slasaðir – Grunur um að árásamaðurinn hafi verið ölvaður

Skelfingin í Liverpool: 27 á sjúkrahúsi og fjórir alvarlega slasaðir – Grunur um að árásamaðurinn hafi verið ölvaður
433Sport
Í gær

Skelfingin í Liverpool: Fólkið reyndi að ráðast á árásarmanninn – Lögreglan kom honum í burtu í sjúkrabíl

Skelfingin í Liverpool: Fólkið reyndi að ráðast á árásarmanninn – Lögreglan kom honum í burtu í sjúkrabíl
433Sport
Í gær

Var 13 ára gamall þegar hann íhugaði oft að taka eigið líf – Segir frá því hvað bjargaði sér

Var 13 ára gamall þegar hann íhugaði oft að taka eigið líf – Segir frá því hvað bjargaði sér