fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Modric kveður Real Madrid

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 22. maí 2025 14:14

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luka Modric og Real Madrid munu ekki endurnýja samstarf sitt þegar samningur króatíska miðjumannsins rennur út í sumar og er hann því á förum.

Modric, sem verður fertugur í haust, hefur verið hjá Real Madrid síðan 2012. Á þeim tíma hefur hann unnið La Liga fjórum sinnum, Meistaradeildina sex sinnum og bikarinn tvisvar.

„Kæru stuðningsmenn Real Madrid, það er komið að stundinni sem ég vildi aldrei að kæmi. En allt hefur sitt upphaf og endi og á laugardag spila ég síðasta leikinn minn á Santiago Bernabeu,“ segir Modric meðal annars í tilkynningu sinni.

„Það hefur breytt lífi mínu að spila fyrir besta lið heims. Ég er svo stoltur af því að hafa verið hluti af einu besta tímabilinu í sögu þessa félags.“

Þó Modric kveðji Santiago Bernabeu um helgina mun hann taka þátt í HM félagsliða með Real Madrid áður en hann kveður endanlega í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl