fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Modric kveður Real Madrid

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 22. maí 2025 14:14

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luka Modric og Real Madrid munu ekki endurnýja samstarf sitt þegar samningur króatíska miðjumannsins rennur út í sumar og er hann því á förum.

Modric, sem verður fertugur í haust, hefur verið hjá Real Madrid síðan 2012. Á þeim tíma hefur hann unnið La Liga fjórum sinnum, Meistaradeildina sex sinnum og bikarinn tvisvar.

„Kæru stuðningsmenn Real Madrid, það er komið að stundinni sem ég vildi aldrei að kæmi. En allt hefur sitt upphaf og endi og á laugardag spila ég síðasta leikinn minn á Santiago Bernabeu,“ segir Modric meðal annars í tilkynningu sinni.

„Það hefur breytt lífi mínu að spila fyrir besta lið heims. Ég er svo stoltur af því að hafa verið hluti af einu besta tímabilinu í sögu þessa félags.“

Þó Modric kveðji Santiago Bernabeu um helgina mun hann taka þátt í HM félagsliða með Real Madrid áður en hann kveður endanlega í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Telur að þetta sé stigafjöldinn sem Arsenal þarf að sækja til að vinna deildina

Telur að þetta sé stigafjöldinn sem Arsenal þarf að sækja til að vinna deildina
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tíu stærstu bitarnir sem geta farið frítt – Margir sem verða mjög eftirsóttir í vetur

Tíu stærstu bitarnir sem geta farið frítt – Margir sem verða mjög eftirsóttir í vetur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rekinn eftir dapurt gengi

Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rooney segir þetta vanta hjá Liverpool um þessar mundir

Rooney segir þetta vanta hjá Liverpool um þessar mundir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Greinir frá því að faðir hans hafi tekið eigið líf í síðustu viku – „Ég elska þig í þessu lífi og því næsta“

Greinir frá því að faðir hans hafi tekið eigið líf í síðustu viku – „Ég elska þig í þessu lífi og því næsta“