fbpx
Þriðjudagur 20.maí 2025
Fréttir

Ákærður fyrir kynferðisbrot gegn tveimur drengjum í búningsklefa í Reykjavík

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 20. maí 2025 12:00

Mynd: Grok. Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður hefur verið ákærður fyrir brot gegn kynferðislegri friðhelgi og gegn barnaverndarlögum með því að hafa mánudaginn 9. október árið 2023 tekið upp án samþykkis myndband á farsíma sinn af tveimur drengjum þar sem sást í rass þeirra og kynfæri. Er hann þar með sagður hafa framleitt myndefni sem sýndi börn á kynferðislegan hátt.

Ákæra málsins er nafn- og staðreyndahreinsuð. Kemur fram að atvikið átti sér stað í búningsklefa í Reykjavík en ekki koma fram nánari upplýsingar um staðsetningu. Að öllum líkindum er um að ræða búningsklefa sundstaðar.

Í ákærunni segir ennfremur: „Með háttsemi sinni sýndu ákærði börnunum jafnframt yfirgang, ósiðlegt athæfi og vanvirðandi framkomu.“

Málið var þingfest fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í gær, þann 19. maí. Þinghald í málinu er lokað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Pósturinn með góðan árangur í alþjóðlegu sjálfbærnisamstarfi

Pósturinn með góðan árangur í alþjóðlegu sjálfbærnisamstarfi
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

„Þarf íþróttahreyfingin virkilega að fórna ímynd sinni og forvarnarhlutverki fyrir skammtímafjárhagslegan ávinning?“

„Þarf íþróttahreyfingin virkilega að fórna ímynd sinni og forvarnarhlutverki fyrir skammtímafjárhagslegan ávinning?“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Þurftu að aflífa tvo hross í Hornafirði – „Við verðum að beita aflífun ef dýr er komið á þann stað að ekki er talið að hægt sé að bjarga þeim“

Þurftu að aflífa tvo hross í Hornafirði – „Við verðum að beita aflífun ef dýr er komið á þann stað að ekki er talið að hægt sé að bjarga þeim“
Fréttir
Í gær

Óprúttnir aðilar hafa undanfarnar vikur haft um 100 milljónir af fólki og fyrirtækjum á Íslandi – lögreglan segir að svona beri svikararnir sig að

Óprúttnir aðilar hafa undanfarnar vikur haft um 100 milljónir af fólki og fyrirtækjum á Íslandi – lögreglan segir að svona beri svikararnir sig að
Fréttir
Í gær

Vill að HÍ veiti bandarískum fræðimönnum skjól

Vill að HÍ veiti bandarískum fræðimönnum skjól
Fréttir
Í gær

Nara Walker um fangelsisvistina á Íslandi eftir að hún beit tungu eiginmannsins í sundur – „Allt í einu var lögreglan komin og ég var í losti“

Nara Walker um fangelsisvistina á Íslandi eftir að hún beit tungu eiginmannsins í sundur – „Allt í einu var lögreglan komin og ég var í losti“