fbpx
Fimmtudagur 02.október 2025
Kynning

Sumarsýning Heklu – Nýr og glæsilegur Škoda Enyaq, sértilboð og dagskrá fyrir alla fjölskylduna

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 16. maí 2025 12:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sumarsýning Heklu fer fram laugardaginn 17. maí frá kl.12 til 16 að Laugavegi 174. Hekla kynnir nýjan og glæsilegan Škoda Enyaq, nýtt og betra verð á Audi Q6, auk sértilboðs á Volkswagen ID.4 GTX.

Boðið verður upp á grillaðar pylsur og ís frá Valdísi. Blaðrarinn gleður yngstu gestina og auk þess gefst gestum tækifæri á að snúa lukkuhjóli. Thule verður einnig á staðnum með kynningu á ferðavörum – allt frá topptjöldum til hjólagrinda. 

Nýr Skoda Enyaq

Vinsæli fjölskyldubíllinn Skoda Enyaq hefur nú fengið nýtt útlit og er enn betur búinn en áður. Bíllinn kemur með fjórhjóladrifi og allt að 539 km drægni á rafmagni (skv. WLTP). Með 175kW hraðhleðslu næst allt að 80% hleðsla á einungis 28 mínútum.

Skoda Enyaq er einstaklega rúmgóður með allt að 585 lítra farangursrými. Hann býður upp á lyklalaust aðgengi og snjallforrit sem gerir þér kleift að forhita bílinn áður en lagt er af stað. Rafknúið ökumannssæti með nuddi bætir síðan við auknum þægindum. Skoda Enyaq kemur með 5 ára ábyrgð eða upp að 100.000 km – hvort sem kemur fyrr. Nýr Enyaq er á verði frá 7.690.000 með styrk úr Orkusjóði.

„Við erum gríðarlega spennt að kynna nýjustu kynslóð af Skoda Enyaq, sem hefur selst í yfir 700 eintökum síðan hann var fyrst kynntur árið 2021. Nýjasta kynslóðin er betur búin en áður og hefur fengið uppfært útlit sem verður í takt við framtíðar rafbíla frá Skoda,” segir Jón Kristófer Jónsson, vörumerkjastjóri Skoda og Audi á Íslandi.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kynning
23.10.2024

Deilum jólagleðinni með BAUHAUS

Deilum jólagleðinni með BAUHAUS
Kynning
09.10.2024

Besti vinur Íslendinga snýr aftur – Nýr Mitsubishi Outlander PHEV

Besti vinur Íslendinga snýr aftur – Nýr Mitsubishi Outlander PHEV
Kynning
12.06.2024

Stjarnan og Hekla skína í Garðabæ

Stjarnan og Hekla skína í Garðabæ
Kynning
08.06.2024

Skyttan Rúnar líka hittinn á shuffleborðinu

Skyttan Rúnar líka hittinn á shuffleborðinu
Kynning
19.02.2024

Nú er hægt að greiða fyrir bílastæði með Verna appinu án aukagjalda

Nú er hægt að greiða fyrir bílastæði með Verna appinu án aukagjalda
Kynning
14.02.2024

Brimborg frumsýnir nýjan Peugeot E-208 – Kraftmeiri, meiri drægni og ómótstæðilega skemmtilegur í akstri

Brimborg frumsýnir nýjan Peugeot E-208 – Kraftmeiri, meiri drægni og ómótstæðilega skemmtilegur í akstri