fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Opnuðu dýrustu stúku enska boltans – Sundlaug og útsýni yfir London

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 16. maí 2025 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fulham opnaði um daginn dýrustu stúkuna í enska boltanum en hún hefur verið í byggingu í sex ár og snýr út að ánni Thames.

Félagið notaði 100 milljónir punda í að byggja upp glæsilega VIP aðstöðu.

Þar er að finna sundlaug og fleira gott en miðinn þar mun kosta 15 þúsund pund á tímabili eða 2,5 milljón króna.

Almennir miðar í stúkuna munu kosta um 500 þúsund krónur á tímabili.

Úr stúkunni er hægt að horfa yfir flest kennileiti Lundúnar en Fulham er staðsett við hina frægu á þar sem hægt er að horfa út á frá stúkunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark
433Sport
Í gær

Magnað gengi Vestra heldur áfram – Hentu Íslandsmeisturunum úr leik á útivelli

Magnað gengi Vestra heldur áfram – Hentu Íslandsmeisturunum úr leik á útivelli
433Sport
Í gær

Ótrúlegt að enginn hafi látið lífið í kvöld – Sjáðu atvikið þegar ökumaður reyndi að keyra niður hóp fólks

Ótrúlegt að enginn hafi látið lífið í kvöld – Sjáðu atvikið þegar ökumaður reyndi að keyra niður hóp fólks
433Sport
Í gær

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi
433Sport
Í gær

Barcelona til í að losa átta leikmenn til að fjármagna kaup á þremur

Barcelona til í að losa átta leikmenn til að fjármagna kaup á þremur