fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
Pressan

Þessar matvörur er hægt að borða í nánast ótakmörkuðu magni án þess að fá samviskubit

Pressan
Laugardaginn 17. maí 2025 10:30

Popp er hollt í hófi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þú kannast eflaust við þetta – þú situr með möndlupoka og hugsar með þér „Þetta er hollt“ og áður en þú veist af, ertu búin(n) að innbyrða 600 hitaeiningar en þó án þess að verða södd/saddur. Síðan læðist sektartilfinningin að þér.

Það getur verið erfitt að finna mat sem er hægt að borða í nánast ótakmörkuðu magni án þess að finna til sektarkenndar á eftir. En góðu fréttirnar eru að slíkur matur er til.

Það er til matur sem mettar, er hollur og er hægt að borða í miklu magni án þess að innbyrða allt of mikið af hitaeiningum.

Hér fyrir neðan nefnum við nokkrar af þessum matvörum til sögunnar en þær eru allar bragðgóðar (að okkar mati) og færa þér raunverulega næringu.

Grænmetisstengur – Þetta geta verið gulrætur, sellerí, gúrkur eða paprikur. Allt þetta grænmeti er hitaeiningasnautt, það brakar vel í því þegar maður tyggur það og hollustutilfinning sækir á þig á meðan þú borðar þetta.

Loftpoppkorn – Þetta er poppkorn án smjörs og olíu. Í lítilli skál eru um 100 hitaeiningar. Poppkorn fyllir mikið, mettar vel og er fitusnautt.

Hvítkál – Hvítkál er mettandi, trefjarík og hitaeiningasnautt.

Skyr eða grísk jógúrt – Prótínríkt, fitulítið og bara frábært.

Ber – Hindber, bláber, jarðarber eru full af andoxunarefnum og trefjum og eru þess utan hitaeiningasnauð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Maðurinn sem sagðist bera ábyrgð í morðmáli OJ Simpson verður tekinn af lífi í kvöld

Maðurinn sem sagðist bera ábyrgð í morðmáli OJ Simpson verður tekinn af lífi í kvöld
Pressan
Fyrir 2 dögum

Lét ChatGPT lesa í kaffibolla og skildi í kjölfarið við eiginmann sinn

Lét ChatGPT lesa í kaffibolla og skildi í kjölfarið við eiginmann sinn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Byrjaði að fá hrollvekjandi símtöl eftir að dóttir hennar hvarf

Byrjaði að fá hrollvekjandi símtöl eftir að dóttir hennar hvarf
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fengu áfall þegar þau sneru heim úr þriggja vikna fríi og sáu manninn sem sat í sófanum

Fengu áfall þegar þau sneru heim úr þriggja vikna fríi og sáu manninn sem sat í sófanum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Trump rak bókasafnsfræðing – „Takk fyrir þjónustuna“

Trump rak bókasafnsfræðing – „Takk fyrir þjónustuna“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sænsk kona ákærð – Misnotaði hunda kynferðislega

Sænsk kona ákærð – Misnotaði hunda kynferðislega