fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

Allt klappað og klárt – Ancelotti að taka við

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 12. maí 2025 13:25

Carlo Ancelotti / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carlo Ancelotti er að yfirgefa Real Madrid og taka við brasilíska landsliðinu. Þetta kemur nú fram í helstu miðlum.

Ancelotti mun klára að stýra Real Madrid út þessa leiktíð og hans síðasti leikur verður gegn Real Madrid 25. maí.

Ancelotti er sigursælasti stjóri í sögu Real Madrid en liðið hefur valdið vonbrigðum á þessari leiktíð og er útlit fyrir að það verði titlalaust eftir tap gegn Barcelona í La Liga í gær.

Þá er það draumur Ancelotti að taka við brasilíska landsliðinu og mun hann nú gera það síðar í þessum mánuði og stýra því á HM næsta sumar, sem og í síðustu fjórum leikjum undankeppninnar. Fyrsti leikurinn verður gegn Ekvador 5. júní.

Ítalinn verður fyrsti erlendi landsliðsþjálfari Brasilíu.

Xabi Alonso, fráfarandi stjóri Bayer Leverkusen og fyrrum leikmaður Real Madrid, mun taka við liðinu af Ancelotti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Það versta hjá United í yfir 60 ár – Geta enn slegið þetta vafasama met

Það versta hjá United í yfir 60 ár – Geta enn slegið þetta vafasama met
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Báðir aðilar vonast til að skipti Rashford gangi upp

Báðir aðilar vonast til að skipti Rashford gangi upp
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester
433Sport
Í gær

Besta deildin: Víkingar á toppinn

Besta deildin: Víkingar á toppinn
433Sport
Í gær

Arsenal vill framlenga til 2029

Arsenal vill framlenga til 2029
433Sport
Í gær

Fabregas eða Ten Hag?

Fabregas eða Ten Hag?