fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Kostuleg saga af Wayne Rooney þegar hann var rekinn

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 12. maí 2025 19:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney er án starfs í fótboltanum eftir að hafa verið rekinn frá Plymouth fyrr á þessu ári, Rooney er að verða vanur því að missa starfið.

Rooney var rekinn frá Birmingham í upphafi árs árið 2024 en hann fór yfir þá sögu í viðtali á Sky Sports um helgina.

„Þegar ég var ráðinn til Birmingham þá var ég látinn vita hvernig fótbolta þeir vildu að liðið myndi spila, þetta vildu þeir gera til að bæta sig sem lið,“ sagði Rooney.

Rooney sá eftir örfáa leiki að hann gæti ekki spilað þennan fótbolta með leikmannahópinn. „Ég fór eftir tvo leiki og sagði við þá að þessir leikmenn gætu ekki spilað svona, ég vildi breyta og reyna að fara að horfa í að sækja úrslit

„Þeir sögðu mér að halda áfram og í janúar myndu þeir sækja leikmenn sem gætu þetta, ég var rekinn 1. janúar.“

@wearetheoverlap „I was sacked on January 1st!“ 🙄 Wayne Rooney looks back on his tenure in charge of Birmingham City. 🤷‍♂️ #waynerooney #bcfc #birminghamcity #tombrady #manutd #theoverlap ♬ original sound – The Overlap

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Duran aftur til Evrópu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Frá Roma til Besiktas
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amanda: „Truflaði okkur aðeins en nú erum við búnar að venjast honum“

Amanda: „Truflaði okkur aðeins en nú erum við búnar að venjast honum“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United staðfestir ráðningu á Jonny Evans

United staðfestir ráðningu á Jonny Evans
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Myndasyrpa – Fjör í Bestu deildinni í gær þar sem KR vann dramatískan sigur

Myndasyrpa – Fjör í Bestu deildinni í gær þar sem KR vann dramatískan sigur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Útskýrir af hverju Liverpool keypti Nunez frekar en Isak – Það var Klopp sem réði öllu

Útskýrir af hverju Liverpool keypti Nunez frekar en Isak – Það var Klopp sem réði öllu
433Sport
Í gær

Skellt í lás á hinu glæsilega hóteli fyrir íslensku stjörnurnar – Hér dvelja þær næstu vikur

Skellt í lás á hinu glæsilega hóteli fyrir íslensku stjörnurnar – Hér dvelja þær næstu vikur