fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
Eyjan

„Hinn gullni tími“ – Trump missir sig í Hvíta húsinu

Eyjan
Miðvikudaginn 7. maí 2025 18:00

Trump er ósáttur við ABC News.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Donald Trump er ekki feiminn við að setja mark sitt á hlutina, hvorki þegar það kemur að tollum, öryggismálum eða innréttingunum í Hvíta húsinu.

Hann elskar gull og hefur fengið sérstakan „gullmann“ til liðs við sig til að skreyta forsetaskrifstofuna í Hvíta húsinu.

People og The Wall Street Journal skýra frá þessu og segja að ef horft er í kringum sig í Hvíta húsinu sé ekki um að villast. Gull, gull og meira gull blasi við.

Það var „gullhönnuðurinn“ John Icart sem sá um að setja skreytingarnar upp en hann sá einnig um að hið sama í einkahýbílum Trump í Mar-a-Lago í Flórída.

Meðal þess sem Icart hefur gert er að setja mörg af málverkunum í Hvíta húsinu í gullramma, þar á meðal málverk af Trump og varaforseta hans, J.D. Vance.

Arinhillan fékk einnig upplyftingu í anda Trump og forsetaskrifstofan fékk skjaldarmerki Trump úr gulli.

Karoline Leavitt, talskona Trump, staðfesti þetta í tölvupósti til The Wall Street Journal og skrifaði: „Gullna skrifstofan fyrir hinn gullna tíma.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Ágúst Borgþór skrifar: Hrausti sjúklingurinn – Erum við að tala niður heilbrigðiskerfið?

Ágúst Borgþór skrifar: Hrausti sjúklingurinn – Erum við að tala niður heilbrigðiskerfið?
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Bygging á Orkureitnum fær Svansvottun 4 fyrst allra húsa á Norðurlöndunum

Bygging á Orkureitnum fær Svansvottun 4 fyrst allra húsa á Norðurlöndunum
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Saka Heiðrúnu Lind um alvarlegar rangfærslur – „Notast áfram við tölur sem hún veit að eru ekki þær réttu“

Saka Heiðrúnu Lind um alvarlegar rangfærslur – „Notast áfram við tölur sem hún veit að eru ekki þær réttu“
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Skotin ganga á víxl á Alþingi – Stjórnarandstaðan móðguð út í Ingu og Kristrúnu

Skotin ganga á víxl á Alþingi – Stjórnarandstaðan móðguð út í Ingu og Kristrúnu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þorbjörg Sigríður: Frumskylda ríkisins að tryggja öryggi fólks – alþjóðlegt samstarf lykillinn að árangri

Þorbjörg Sigríður: Frumskylda ríkisins að tryggja öryggi fólks – alþjóðlegt samstarf lykillinn að árangri
Eyjan
Fyrir 1 viku

Segist ekki trúa því að stjórnarandstaðan ætli með málþófi að hindra gríðarlega réttarbót fyrir fatlað fólk á Íslandi

Segist ekki trúa því að stjórnarandstaðan ætli með málþófi að hindra gríðarlega réttarbót fyrir fatlað fólk á Íslandi