fbpx
Þriðjudagur 07.október 2025
433Sport

Uppljóstrar um SMS skilaboð sem hann fékk frá Thomas Tuchel

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 6. október 2025 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Adam Wharton, miðjumaður Crystal Palace, hefur opinberað hvað landsliðsþjálfarinn Thomas Tuchel sagði honum í skilaboðum eftir að hann var aftur ekki valinn í enska landsliðið.

Wharton, 21 árs, á aðeins einn landsleik að baki hann kom inn á í 3-0 sigri á Bosníu og Hersegóvínu í júní 2024 en frammistaða hans á tímabilinu hefur vakið mikla athygli og margir bjuggust við að hann yrði valinn að þessu sinni.

Tuchel ákvað þó að halda sig við sama hópinn og skilja Wharton eftir líkt og Jack Grealish, sem sagði eftir helgina að hann hefði viljað gefa maður leiksins verðlaunin sín til Wharton.

„Hann sendi mér skilaboð og sagði að ég væri að spila vel, væri nálægt og ætti skilið að vera þarna en hann myndi halda sig við sama hópinn,“ sagði Wharton.

„Þetta er bara fótbolti. Ég tek þessu rólega. Nú get ég notað tímann til að heimsækja ömmu og afa. Þetta er ekki heimsendir það er annað landsliðsverkefni í næsta mánuði.“

„Ég einblíni bara á Crystal Palace og að spila vel. Ef ég held því áfram, kemur kallið vonandi síðar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fær kallið í enska landsliðið í fyrsta sinn vegna meiðsla í hópnum

Fær kallið í enska landsliðið í fyrsta sinn vegna meiðsla í hópnum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Grétar Snær sleppur eftir að hafa veifað hnefanum í Víkinni í gær – KSÍ getur ekkert gert

Grétar Snær sleppur eftir að hafa veifað hnefanum í Víkinni í gær – KSÍ getur ekkert gert
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vill samning hjá Liverpool sem endurspeglar mikilvægi hans

Vill samning hjá Liverpool sem endurspeglar mikilvægi hans
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Elíasi refsað af þjálfara sínum

Elíasi refsað af þjálfara sínum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Myndband: Stóri Ange pirraður í gær – Fór að ræða foreldra blaðamannsins

Myndband: Stóri Ange pirraður í gær – Fór að ræða foreldra blaðamannsins
433Sport
Í gær

Gylfi Þór einlægur eftir afrek kvöldsins – „Ég setti pressu á að koma til Víkings“

Gylfi Þór einlægur eftir afrek kvöldsins – „Ég setti pressu á að koma til Víkings“
433Sport
Í gær

Sölvi: „Ég er smá meyr og hrærður yfir þessu akkúrat núna“

Sölvi: „Ég er smá meyr og hrærður yfir þessu akkúrat núna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Þetta sýnir hvað er stutt í geðveikina hjá íslensku þjóðinni“

„Þetta sýnir hvað er stutt í geðveikina hjá íslensku þjóðinni“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Braut veðmálareglur í 252 skipti en fær vægan dóm

Braut veðmálareglur í 252 skipti en fær vægan dóm