fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Þessir eru líklegastir til að taka við United í sumar ef Ten Hag verður rekinn

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 22. apríl 2024 22:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enski veðbankinn Sky Bet segir að Gareth Southgate þjálfari enska landsliðsins sé líklegastur til þess að taka við Manchester United í sumar.

Enskir miðlar telja miklar líkur á því að Erik ten Hag verði rekinn eftir síðasta leik tímabilsins sem verður úrslitaleikur enska bikarsins í lok maí.

Gareth Southgate

Graham Potter er næst líklegastur til að taka við en hann hefur verið atvinnulaus í meira en ár eftir að Chelsea rak hann.

Thomas Tuchel sem hættir með Bayern í sumar er þriðji líklegastsi á listanum hjá Sky Bet og Roberto de Zerbi er í fjórða sætinu.

Þessir gætu tekið við af Ten Hag í sumar.

Líklegastir til að taka við United:
Gareth Southgate
Graham Potter
Thomas Tuchel
Roberto De Zerbi
Julian Nagelsmann
Zinedine Zidane
Thiago Motta
Unai Emery
Julen Lopetegui
Kieran McKenna

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru
433Sport
Í gær

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United
433Sport
Í gær

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“