fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Dregur sig úr landsliðshópnum eftir að faðir hans lést

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 23. maí 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er mikið talað um hinn unga Daniel James þessa dagana en hann spilar með Swansea City. James er einn efnilegasti leikmaður Wales og er oft líkt við Gareth Bale, stórstjörnu landsliðsins.

James er talinn vera að ganga í raðir Manchester United og mun hann kosta 15-20 milljónir punda. Þessi efnilegi leikmaður fékk þó hræðilegar fréttir í gær er honum var tjáð að faðir hans væri látinn.

Faðir James var 60 ára gamall en hann lést skyndilega og ríkir að vonum mikil sorg í fjölskyldunni þessa stundina.

Talið var að James myndi ganga í raðir United í þessari viku en útlit er fyrir að svo verði ekki. United hefur tjáð James að taka sinn tíma í að vera með fjölskyldunni og mun ekki pressa á hann að skrifa undir samninginn.

James hefur svo nú dregið sig svo út úr landsliðshópi Wales, til að vera með fjölskyldu sínum á þessum erfiðu tímum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu
433Sport
Í gær

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Í gær

Orri Steinn hetja Sociedad

Orri Steinn hetja Sociedad
433Sport
Í gær

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu
433Sport
Í gær

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth