fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433

Danir hissa á að sjá FH krækja í Edigeison Gomes

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. febrúar 2018 13:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Óvænt félagaskipti,“ skrifar Tipsbladet um komu Edigeison Gomes til FH en hann fékk félagaskipti í dag

Gomes er 29 ára gamal miðvörður og kemur á láni frá Henan Jianye í Kína.

Hann hefur fengið félagasipti til FH en hann er frá Gínea-Bissá í Vestur-Afríku.

Gomes lék í Danmörku áður en hann hélt til Kína árið 2015 þar sem hann hefur spilað 62 leiki. Hann lék með Esbjerg og HB Koge og voru danskir knattspyrnuáhugamenn mjög hrifnir af spilamennsku hans.

FH hefur verið að leita að miðverði síðustu vikur og hefur nú krækt í Gomes.

Hann á að baki einn landsleiks fyrir Gínea-Bissá en að auki lék hann fyrir Danmörk á Ólympíuleikunum árið 2016.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Terence Stamp látinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Chelsea byrjar á jafntefli – Wood með tvennu í fyrsta leik

England: Chelsea byrjar á jafntefli – Wood með tvennu í fyrsta leik
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Onana ekki í hópnum

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Onana ekki í hópnum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Á leið aftur til Englands eftir misheppnaða dvöl á Ítalíu

Á leið aftur til Englands eftir misheppnaða dvöl á Ítalíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Handviss um að Alonso taki við Liverpool

Handviss um að Alonso taki við Liverpool
433Sport
Í gær

England: Haaland með tvennu í fyrsta leiknum

England: Haaland með tvennu í fyrsta leiknum
433Sport
Í gær

Sjáðu fallegt myndband á Anfield – Var einn ásamt stuðningsmönnum eftir leik

Sjáðu fallegt myndband á Anfield – Var einn ásamt stuðningsmönnum eftir leik
433Sport
Í gær

Leikmaður City nú orðaður við Forest

Leikmaður City nú orðaður við Forest
433Sport
Í gær

England: Markalaust í fyrsta leik dagsins

England: Markalaust í fyrsta leik dagsins