Metsölulisti Eymundsson
Vikuna 14. til 20. febrúar.
- Þorsti – Jo Nesbø
- Þitt annað líf -Raphaëlle Giordano
- Uppruni – Dan Brown
- Óþægileg ást – Elena Ferrante
- Mojfríður einkaspæjari – Marta Eiríksdóttirir
- Elín, ýmislegt (kilja) – Kristín Eiríksdóttir
- Núvitund – Mark Williams
- Stóra bókin um Hvolpasveitina – Mary Tillworth
- Óvelkomni maðurinn – Jónína Leósdóttir
- Myrkrið bíður – Angela Marsons
Vinsælast í kvikmyndahúsunum
Helgina 16. til 18. febrúar.
- Black Panther
- Lói – Þú flýgur aldrei einn
- Fifty Shades Freed
- Paddington 2
- Shape of Water, The
- Three Billboards Outside Ebbing, Missouri
- Darkest Hour
- Bling
- The Post
- Jumanji
Tónlistinn – vinsælustu plöturnar
Vikuna 14. til 20. febrúar.
- Kendrick Lamar – Black Panther – The Album
- Floni – Floni
- JóiPé & Króli – GerviGlingur
- Herra Hnetusmjör – KÓPBOI
- Ýmsir – Söngvakeppnin 2018
- Migos – Culture II
- Ed Sheeran – ÷
- Sam Smith – The Thrill Of It All
- Post Malone – Stoney
- Ýmsir – The Greatest Showman
„Þetta er skrýtin tilfinning. Ég var búinn að gefast svo oft upp á þessari bók.“
Rithöfundurinn Alexander Dan Vilhjálmsson skrifaði nýlega undir samning við eina þekktustu furðusagnaútgáfu heims, Gollancz, um útgáfu á skáldsögunni Hrímland og óskrifaðri framhaldsbók. Alexander gaf bókina út sjálfur á Íslandi árið 2014 því ekkert íslenskt forlag vildi taka þátt í útgáfunni.