fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433

Helgi Kolviðs: Það var mjög erfitt að leikgreina Indónesíu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. janúar 2018 22:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þetta leggst bara mjög vel í okkur, þetta var langt flug hingað en þetta er bara mjög spennandi verkefni,“ sagði Helgi Kolviðsson, aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins í Indónesíu í dag.

Ísland mætir Indónesíu í vináttuleikjum á morgun klukkan 11:30 að íslenskum tíma og svo aftur á sunnudaginn en margar af stærstu stjörnum íslenska liðsins eru ekki með í verkefninu og því fá óreyndari menn tækifæri í leikjunum tveimur.

„Þetta var langt ferðalag og við tókum smá endurhæfingu í gær og menn fengu að jafna sig aðeins. Það er mikill hiti hérna þannig að æfingin var aðeins öðruvísi en strákarnir eiga að venjast en það stóðu sig allir vel í dag og gáfu allt í þetta.“

„Það var mjög erfitt að leikgreina liðið fyrir þetta verkefni. Það eru einhverjir fimmtíu leikmenn sem komu til greina. Þeir eru með þjálfara sem hefur aldrei þjálfað þá alla saman og leikmenn sem hafa aldrei spilað saman heldur þannig að þetta var ekki þessi hefðbundna leikgreining í þetta skiptið,“ sagði Helgi m.a.

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mistök hjá Liverpool? – Vill sjá fyrrum stjóra Chelsea við stjórnvölin

Mistök hjá Liverpool? – Vill sjá fyrrum stjóra Chelsea við stjórnvölin
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Einkunnir Tottenham og Arsenal – Havertz valinn bestur

Einkunnir Tottenham og Arsenal – Havertz valinn bestur
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjarnan tjáir sig eftir ótrúlega umfjöllun blaðamanns: Hótar lögsókn og ásakar hann um lygar – ,,Hef aldrei og mun aldrei gera þessa hluti“

Stjarnan tjáir sig eftir ótrúlega umfjöllun blaðamanns: Hótar lögsókn og ásakar hann um lygar – ,,Hef aldrei og mun aldrei gera þessa hluti“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

,,Hann má taka því rólega í tveimur leikjum gegn okkur“

,,Hann má taka því rólega í tveimur leikjum gegn okkur“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Messi minnir verulega á sig – Var stórkostlegur í nótt

Messi minnir verulega á sig – Var stórkostlegur í nótt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Skoraði ekki mark og mistókst að bæta met Henry og Kane

Skoraði ekki mark og mistókst að bæta met Henry og Kane
433Sport
Í gær

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“
433Sport
Í gær

England: Chelsea kom til baka á Villa Park

England: Chelsea kom til baka á Villa Park