fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
433

Óli Jó: Erum ekki orðnir Íslandsmeistarar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 8. september 2017 13:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Það er ekki svo gott að við séum orðnir Íslandsmeistarar,“ sagði Ólafur Jóhannesson þjálfari Vals við 433.is í dag.

Valsmenn eru í góðri stöðu í Pepsi deild karla fyrir lokaumferðirnar í deildinni.

Stefán Pálsson sagnfræðingur óskaði Valsmönnum til hamingju sigurinn í deildinni á fundi liðanna í hádeginu í dag.

,,Staða okkar er mjög góð og það er mikið eftir af þessu móti. Við höfum náð að einbeita okkur að því sem við erum að gera og hugsa um einn leik í einu.“

,,Við erum búnir að spila fínan fótbolta, staða okkar er góð. Það er ekkert í hendi.“

Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Afturelding landaði Benjamin Stokke á lokadegi gluggans

Afturelding landaði Benjamin Stokke á lokadegi gluggans
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Rooney segir hræðslu og ótta að ná aldrei yfir línuna hafa einkennt andrúmsloftið í London í gær

Rooney segir hræðslu og ótta að ná aldrei yfir línuna hafa einkennt andrúmsloftið í London í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Íhuga óvænt að sparka Martinez – Eftirsóttur maður á blaði

Íhuga óvænt að sparka Martinez – Eftirsóttur maður á blaði