fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433

Albert: Ég heyrði ekki spurninguna

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 23. september 2017 17:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Brynjar Ingason, leikmaður Fylkis, gat brosað í dag eftir 2-1 sigur á ÍR í dag. Fylkir tryggði sér titilinn í Inkasso-deildinni með sigrinum.

,,Ég var einmitt að segja það við Börk fyrir leikinn að það væri öðruvísi tilfinning að fara í þennan leik en leikinn í fyrra þó spennustigið hafi verið svipað hátt,“ sagði Albert.

,,Á 70. mínútu heyrði maður fögnuð og bikarinn í Árbæinn svona og þá vissi maður að úrslitin væru að falla eitthvað með okkur.“

,,Við vildum þetta svo ógeðslega mikið og við höfum verið með Pepsi-deildar stuðning í allt sumar.“

,,Ég heyrði ekki spurninguna!“ sagði Albert við blaðamann en hann fékk bikarinn afhentan í miðju viðtali.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tilkynning um andlát vekur óhug – Ofbeldinu í borginni linnir ekki

Tilkynning um andlát vekur óhug – Ofbeldinu í borginni linnir ekki
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin fyrir Afríkukeppnina – United og Liverpool fá leikmenn sína snemma til baka

Ofurtölvan stokkar spilin fyrir Afríkukeppnina – United og Liverpool fá leikmenn sína snemma til baka
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Chelsea með tvo enska miðjumenn á blaði

Chelsea með tvo enska miðjumenn á blaði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gerir ekki ráð fyrir öðru en Guehi fari frítt næsta sumar

Gerir ekki ráð fyrir öðru en Guehi fari frítt næsta sumar