fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433

Kjartan Henry: Eins og annar heimur

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 21. febrúar 2017 15:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óttarr Proppé er sagður hafa óskað eftir því að verða heilbrigðisráðherra og valdi sér um leið málaflokk sem er engan veginn auðveldur viðfangs. Nú vill heilbrigðisráðherra flokka rafrettur með hefðbundnu tóbaki og gera þeim sem vilja venja sig af venjulegu tóbaki og nota rafrettur verulega erfitt fyrir. Það er mjög umdeilt því ýmsar rannsóknir benda til að rafrettur séu fjarri því jafn hættulegar og sígarettur. Ungir Píratar gagnrýna ráðherrann mjög fyrir þessar fyrirætlanir og fordæma í ályktun „þessa vanhugsuðu forræðishyggju“. Nú er það svo að enn hafa drög að frumvarpi um rafsígarettur ekki verið birt á vefsíðu ráðuneytisins. Vera má að frumvarpið sé hið þarfasta og muni verða til mikilla bóta verði það samþykkt. Um það er hins vegar ekki hægt að segja að svo komnu máli og ráðherra er þögull sem gröfin. Á meðan fara menn mikinn í umræðu um frumvarpið, sem enginn hefur séð, og Óttarr fær á baukinn fyrir vikið. Það telst ekki mikil stjórnkænska.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Solskjær vildi kaupa þessa þrjá til United – Fékk í staðin þessa leikmenn

Solskjær vildi kaupa þessa þrjá til United – Fékk í staðin þessa leikmenn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dramatík þegar Newcastle náði sér í miða í undanúrslitin

Dramatík þegar Newcastle náði sér í miða í undanúrslitin
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Albert sagður ósáttur og vilja burt – Eitt stórlið sagt skoða málið

Albert sagður ósáttur og vilja burt – Eitt stórlið sagt skoða málið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rekinn úr vinnu á sama tíma og hundurinn hans hvarf

Rekinn úr vinnu á sama tíma og hundurinn hans hvarf
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Í gær

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Í gær

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool