fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433

Beitir: Það hefði verið betra að vera í alvöru fótboltastandi

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 6. nóvember 2017 16:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þegar að KR hringdi í mig eftir tímabilið þá kom í raun ekkert annað til greina en að halda áfram og taka skrefið með þeim áfram,“ sagði Beitir Ólafsson, markmaður KR á blaðamannafundi liðsins í Vesturbænum í dag.

Beitir kom til KR fyrr í sumar þegar Stefán Logi Magnússon meiddist og var einn besti maður liðsins í Pepsi-deildinni í sumar en KR hafnaði í fjórða sæti deildarinnar.

„Ég bjóst ekki við að spila svona marga leiki með þeim í sumar, ég var búinn að sjá framá að spila kannski fjóra til fimm leiki en svo var bara góður stígandi í mínum leik og þetta var bara mjög skemmtilegt sumar.“

„Ég hef alltaf verið duglegur að hreyfa mig þannig að ég kom inní ágætis standi en það hefði auðvitað verið skemmtilegra að koma inn í alvöru fótboltastandi.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Einn af þeim gleymdu hjá United kominn til Hull

Einn af þeim gleymdu hjá United kominn til Hull
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deildin: Víkingar með sterkan sigur gegn ÍA

Besta deildin: Víkingar með sterkan sigur gegn ÍA
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bíður og bíður eftir Chelsea

Bíður og bíður eftir Chelsea
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Besta deildin: ÍBV rúllaði yfir Val – Stjarnan vann Vestra

Besta deildin: ÍBV rúllaði yfir Val – Stjarnan vann Vestra
433Sport
Í gær

Maresca vill hjálp frá stjórninni – ,,Þurfum liðsstyrk“

Maresca vill hjálp frá stjórninni – ,,Þurfum liðsstyrk“
433Sport
Í gær

Á leið aftur til Englands eftir misheppnaða dvöl á Ítalíu

Á leið aftur til Englands eftir misheppnaða dvöl á Ítalíu
433Sport
Í gær

Chiesa staðfestir hvað hann vill gera í sumar

Chiesa staðfestir hvað hann vill gera í sumar
433Sport
Í gær

Leiður því Gyokores valdi Arsenal frekar en United

Leiður því Gyokores valdi Arsenal frekar en United