fbpx
Sunnudagur 10.ágúst 2025
433

Gylfi Þór: Gríðarlega stoltir

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 9. október 2017 21:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Frábært,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson leikmaður Íslands eftir sigur Íslands á Kósóvó.

Ísland er komið á HM eftir sigurinn, í fyrsta sinn. Minnsta þjóð sem gerir það.

,,Gríðarlega sáttir og stoltir. Við skorum eftir 40. mínútur, mikilvægt að skora fyrir hálfleik.“

Gylfi skoraði fyrra markið og lagði upp það síðara í 2-0 sigri.

,,Völlurinn var blautur og ég rann í lokin, ég náði að koma honum í skotfæri. Hann fór inn.“

Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leikmenn United skilja ákvörðun Amorim

Leikmenn United skilja ákvörðun Amorim
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mættur aftur í enska boltann eftir tíu ára fjarveru

Mættur aftur í enska boltann eftir tíu ára fjarveru
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United hafnaði skiptidíl við Brighton – Hafa mikla trú á ungum miðjumanni

United hafnaði skiptidíl við Brighton – Hafa mikla trú á ungum miðjumanni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Íslandsvinurinn tekur undir ummælin um Liverpool: ,,Getur endað illa“

Íslandsvinurinn tekur undir ummælin um Liverpool: ,,Getur endað illa“
433Sport
Í gær

Sesko staðfestur hjá Manchester United

Sesko staðfestur hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Carragher vonar að Isak mæti ekki í sumar

Carragher vonar að Isak mæti ekki í sumar
433Sport
Í gær

Margir steinhissa eftir ummæli stjórnmálakonunnar – Bjóst við því að hann væri frá Bandaríkjunum

Margir steinhissa eftir ummæli stjórnmálakonunnar – Bjóst við því að hann væri frá Bandaríkjunum