fbpx
Mánudagur 29.september 2025
433

Freyr: Maður er orðlaus

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. júlí 2017 16:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, var hress á Leifsstöð í dag fyrir brottför til Hollands.

Íslenska kvennalandsliðið er á leið á EM í Hollandi og fékk fallegar kveðjur áður en haldið var út í dag.

,,Þetta myndband vekur upp einhverjar tilfinningar. Þetta var meiriháttar flott, fallegar kveðjur en samt skemmtilegur húmor í þessu,“ sagði Freyr.

,,Þetta er bara vá. Þetta er framar mínum björtustu vonum og þeir sem standa á bakvið þetta eiga allt hrós skilið. Maður er orðlaus,“ sagði Freyr um móttökurnar í Leifsstöð.

,,Ég fann það í gær að fólk var farið að bíða eftir því að komast í loftið og til Hollands. Byrjum þetta partý núna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Potter tjáir sig eftir brottreksturinn

Potter tjáir sig eftir brottreksturinn
433Sport
Í gær

Botnar ekki í skipulagi KSÍ – „Algjörlega galin uppsetning“

Botnar ekki í skipulagi KSÍ – „Algjörlega galin uppsetning“
433Sport
Í gær

Þetta er líklegasti aðilinn til að verða kjörinn bestur í heimi á næsta ári

Þetta er líklegasti aðilinn til að verða kjörinn bestur í heimi á næsta ári
433Sport
Í gær

Sjáðu mark Ronaldo frá því í gær – Tileinkaði látnum föður sínum það

Sjáðu mark Ronaldo frá því í gær – Tileinkaði látnum föður sínum það
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Einlægur Sævar Atli í viðtali: Ótrúlegar vikur í kjölfar vonbrigða í sumar – „Þá varð allt svolítið svart“

Einlægur Sævar Atli í viðtali: Ótrúlegar vikur í kjölfar vonbrigða í sumar – „Þá varð allt svolítið svart“