fbpx
Mánudagur 29.september 2025
433

Sara Björk: Við skorum á EM

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. júní 2017 21:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Það er margt jákvætt sem við getum tekið út úr þessum leik,“ sagði Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins eftir 1-0 tap gegn Brasilíu í kvöld.

Það var Marta, sóknarmaður Brasilíu sem skoraði eina mark leiksins í síðari hálfleik og lokatölur því 1-0.

Þetta var síðasti leikur íslenska liðsins fyrir EM í Hollandi sem hefst þann 16. júlí næstkomandi.

„Planið var aldrei að hanga í vörn, við byrjum á hápressu sem gekk mjög vel og við gáfum þeim engin svæði til þess að spila í en svo dregur aðeins af okkur í seinni hálfleik.“

„Það var frábært að fá tvo æfingaleiki svona rétt fyrir EM. Það er margt jákvætt sem við getum tekið út úr þessum tveimur leikjum.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Hver er staðan á Pogba?
433Sport
Í gær

„Ótrúlegt hvernig umtal um félag getur breyst á skömmum tíma“

„Ótrúlegt hvernig umtal um félag getur breyst á skömmum tíma“
433Sport
Í gær

Tjáir sig í fyrsta sinn um þá ásökun að hann sé nauðgari – „Það særir mig, sérstaklega þegar þetta eru lygar“

Tjáir sig í fyrsta sinn um þá ásökun að hann sé nauðgari – „Það særir mig, sérstaklega þegar þetta eru lygar“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Einlægur Sævar Atli í viðtali: Ótrúlegar vikur í kjölfar vonbrigða í sumar – „Þá varð allt svolítið svart“

Einlægur Sævar Atli í viðtali: Ótrúlegar vikur í kjölfar vonbrigða í sumar – „Þá varð allt svolítið svart“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Valur lánar Ragnheiði til Hollands

Valur lánar Ragnheiði til Hollands