fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433

Helgi Kolviðs: Spennandi verkefni

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 13. janúar 2017 16:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Kolviðsson, aðstoðarlandsliðsþjálfari, er spenntur fyrir leik liðsins gegn Síle á sunnudaginn.

Ísland spilar við Síle í úrslitaleik China Cup en Síle lagði Króatíu í undanúrslitum og sá Helgi þann leik.

,,Við sáum bara tvö mjög góð lið og þetta var skemmtilegur leikur til að horfa á,“ sagði Helgi.

,,Þetta er spennandi. Við höfum aldrei spilað við þá og þetta er topplið með toppleikmenn í öllum stöðum.“

,,Leikurinn leggst vel í okkur. Við kláruðum okkar leik í gær og það er jákvætt. Við vildum komast í úrslitin og við erum komnir þangað.“

[youtube https://www.youtube.com/watch?v=b5o97fB-AM0&w=560&h=315]

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Horfa til ensku úrvalsdeildarinnar í leit að arftaka Neuer

Horfa til ensku úrvalsdeildarinnar í leit að arftaka Neuer
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Útskýrir hvernig þessi ummæli Ferguson björguðu ferli hans

Útskýrir hvernig þessi ummæli Ferguson björguðu ferli hans
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga
433
Fyrir 19 klukkutímum

Real Madrid og PSG með nauðsynlega sigra – Sterkur útisigur Aston Villa

Real Madrid og PSG með nauðsynlega sigra – Sterkur útisigur Aston Villa
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal vill manninn sem yfirgaf United óvænt

Arsenal vill manninn sem yfirgaf United óvænt
433Sport
Í gær

Tvær af betri leikmönnum Vals síðustu ár framlengja

Tvær af betri leikmönnum Vals síðustu ár framlengja
433Sport
Í gær

Eiður Smári blandar sér í heita umræðu á Englandi – „Það má líka gefa þeim mikið hrós“

Eiður Smári blandar sér í heita umræðu á Englandi – „Það má líka gefa þeim mikið hrós“