fbpx
Laugardagur 10.janúar 2026
433Sport

Slot kemur Martinelli til varnar – Segir vandamálið mun stærra

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 9. janúar 2026 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gabriel Martinelli, leikmaður Arsenal, vakti mikla reiði með framkomu sinni gagnvart Conor Bradley undir lok leiksins gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi.

Leiknum lauk með 0-0 jafntefli en toppliðið var í leit að jöfnunarmarki til að auka forskot sitt í deildinni enn frekar og lá því á. Martinelli stjakaði við Bradley er hann lá á vellinum. Síðar kom í ljós að hann var sárþjáður, sem Brasilíumaðurinn áttaði sig sennilega ekki á.

Arne Slot, stjóri Liverpool, kom Martinelli til varnar eftir leik.

„Ég þekki ekki Gabriel Martinelli en hann lítur út fyrir að vera góður náungi. Ég held að vandamálið sé hvernig fótboltinn er orðinn, það er svo mikið um tafir og að leikmenn þykist vera meiddir. Þá verður þú pirraður ef þú ert að reyna að skora mark.

Þú getur ekki ætlast til þess að Martinelli hugsi skýrt á 94. mínútu. Ef hann hefði vitað hversu alvarlega Conor Bradley væri meiddur hefði hann ekki gert þetta, ég er viss um það,“ sagði Hollendingurinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þetta væri fyrsta val Roy Keane í framtíðarstjóra United

Þetta væri fyrsta val Roy Keane í framtíðarstjóra United
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Jeppe til liðs við KA
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arteta fær á baukinn fyrir framkomu sína í gærkvöldi – „Hvernig kemst hann alltaf upp með þetta“

Arteta fær á baukinn fyrir framkomu sína í gærkvöldi – „Hvernig kemst hann alltaf upp með þetta“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Íþróttavikan x Handkastið – Stóri upphitunarþátturinn fyrir EM

Íþróttavikan x Handkastið – Stóri upphitunarþátturinn fyrir EM
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Liverpool að kaupa Mor Ndiaye

Liverpool að kaupa Mor Ndiaye
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Balotelli að semja við fjórtánda félagið á ferlinum

Balotelli að semja við fjórtánda félagið á ferlinum
433Sport
Í gær

Logar allt stafnanna á milli hjá Tottenham – Sjáðu færsluna sem lykilmaður eyddi af Instagram

Logar allt stafnanna á milli hjá Tottenham – Sjáðu færsluna sem lykilmaður eyddi af Instagram
433Sport
Í gær

Stjörnuprýdd útför hjá Hareide í dag – Áhrifamenn úr íslenskum fótbolta á svæðinu ásamt stjörnum frá Noregi og Danmörku

Stjörnuprýdd útför hjá Hareide í dag – Áhrifamenn úr íslenskum fótbolta á svæðinu ásamt stjörnum frá Noregi og Danmörku