fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
433Sport

Reyna að freista Palace með rúmum þremur milljörðum

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 8. janúar 2026 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City ætlar að reyna að freista Crystal Palace með 20 milljóna punda tilboði í Marc Guehi, samkvæmt Football Insider.

Miðvörðurinn, sem er fyrirliði Palace, er sterklega orðaður við City þessa dagana. Liðið er í miklum meiðslavandræðum í öftustu línu.

Guehi verður samningslaus í sumar og er talið að Palace vilji fá pening fyrir hann í þessum mánuði frekar en að missa hann frítt eftir tímabil.

Enski landsliðsmaðurinn var næstum farinn til Liverpool á lokadegi félagaskiptagluggans síðasta sumar á 35 milljónir punda, áður en Palace tók í handbremsuna.

Nú virðast mun meiri líkur á því að Guehi endi hjá City, sem er í brekku í titilbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar gegn Arsenal eftir að hafa misstigið sig í undanförnum leikjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arsenal blandar sér í harða baráttu – Geta þó tæplega keypt hann í janúar

Arsenal blandar sér í harða baráttu – Geta þó tæplega keypt hann í janúar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Breiðablik selur Birtu til Ítalíu – Kærasti hennar spilar með sama félagi

Breiðablik selur Birtu til Ítalíu – Kærasti hennar spilar með sama félagi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Misheppnuð dvöl á Old Trafford senn á enda?

Misheppnuð dvöl á Old Trafford senn á enda?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu ótrúlega uppákomu á Englandi í gær – Virtist klár í slagsmál við stuðningsmenn

Sjáðu ótrúlega uppákomu á Englandi í gær – Virtist klár í slagsmál við stuðningsmenn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stýrir United á sunnudag – „Það er einfaldlega ekki nógu gott“

Stýrir United á sunnudag – „Það er einfaldlega ekki nógu gott“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

City greiðir örlítið minna fyrir Semenyo en talið var – Gæti hlaðist á upphæðina seinna meir

City greiðir örlítið minna fyrir Semenyo en talið var – Gæti hlaðist á upphæðina seinna meir