fbpx
Laugardagur 10.janúar 2026
433Sport

Breiðablik selur Birtu til Ítalíu – Kærasti hennar spilar með sama félagi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 8. janúar 2026 17:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnudeild Breiðabliks og Genoa CFC hafa komist að samkomulagi um félagaskipti Birtu Georgsdóttur.

Birta, sem er 24 ára gömul, hefur leikið með Breiðabliki undanfarin 5 tímabil. Hún lék alls 161 leik með liðinu og gerði 65 mörk. Hún varð tvisvar sinnum Íslandsmeistari á þessum tíma, auk þess sem hún hampaði bikarmeistaratitlinum í tvígang.

Kærasti Birtu, landsliðsmaðurinn, Mikael Egill Ellertsson er á mála hjá Genoa. Sameina þau nú krafta sína á Ítalíu.

Að loknu síðast liðnu Íslandsmóti var Birta kjörin besti leikmaður Íslandsmótsins. Þá var Birta kjörin Íþróttakona Breiðabliks árið 2025, við hátíðlega athöfn í Smáranum, í gærkvöldi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sviptur ökuleyfi eftir að hafa verið gripinn tvisvar í sömu vikunni

Sviptur ökuleyfi eftir að hafa verið gripinn tvisvar í sömu vikunni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þetta væri fyrsta val Roy Keane í framtíðarstjóra United

Þetta væri fyrsta val Roy Keane í framtíðarstjóra United
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tekur stjórnarmann KSÍ á teppið vegna ummæla á Facebook – „Þá er ekki alltaf gott að vera með svona orð á skrá“

Tekur stjórnarmann KSÍ á teppið vegna ummæla á Facebook – „Þá er ekki alltaf gott að vera með svona orð á skrá“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arteta fær á baukinn fyrir framkomu sína í gærkvöldi – „Hvernig kemst hann alltaf upp með þetta“

Arteta fær á baukinn fyrir framkomu sína í gærkvöldi – „Hvernig kemst hann alltaf upp með þetta“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fær á baukinn eftir að hafa ákveðið að upphefja sjálfan sig eftir andlátið – „Algjör fáviti“

Fær á baukinn eftir að hafa ákveðið að upphefja sjálfan sig eftir andlátið – „Algjör fáviti“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liverpool að kaupa Mor Ndiaye

Liverpool að kaupa Mor Ndiaye